Þekktar raddir talsetja True Crime 17. október 2005 23:43 Activision hefur ráðið skara af þekktum leikurum til að talsetja leikinn True Crime: New York City. Christofer Walken, Laurence Fishburn, Mariska Hargitay, Mickey Rourke, Esai Morales, Traci Lords og Avery Waddell munu öll taka þátt í talsetningu leiksins og tala fyrir helstu lykil persónur. Markmiðið er að hækka gæðastaðal leiksins sem er gerður með hjálp tveggja lögreglumanna frá New York og var hlutverk þeirra að koma með raunveruleikann í leikinn. Söguflétta leiksins var skrifuð af þeim Bill Clark sem hefur unnið við sjónvarpsþættina NYPD Blue og Tom Walker sem skrifaði Ford Apache: The Bronx. Leikurinn fjallar um Marcus Reed sem er fyrrverandi klíkumeðlimur sem snýr baki við klíkunni og gerist lögreglumaður. Í leiknum þarf Marcus að eltast við morðingja kennara hans ásamt því að hreinsa hverfi Mannhattan frá Harlem til Chinatown. Leikurinn kemur út í lok Nóvember á PS2, Xbox og Gamecube. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Activision hefur ráðið skara af þekktum leikurum til að talsetja leikinn True Crime: New York City. Christofer Walken, Laurence Fishburn, Mariska Hargitay, Mickey Rourke, Esai Morales, Traci Lords og Avery Waddell munu öll taka þátt í talsetningu leiksins og tala fyrir helstu lykil persónur. Markmiðið er að hækka gæðastaðal leiksins sem er gerður með hjálp tveggja lögreglumanna frá New York og var hlutverk þeirra að koma með raunveruleikann í leikinn. Söguflétta leiksins var skrifuð af þeim Bill Clark sem hefur unnið við sjónvarpsþættina NYPD Blue og Tom Walker sem skrifaði Ford Apache: The Bronx. Leikurinn fjallar um Marcus Reed sem er fyrrverandi klíkumeðlimur sem snýr baki við klíkunni og gerist lögreglumaður. Í leiknum þarf Marcus að eltast við morðingja kennara hans ásamt því að hreinsa hverfi Mannhattan frá Harlem til Chinatown. Leikurinn kemur út í lok Nóvember á PS2, Xbox og Gamecube.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira