Verjum mestu fé til menntamála 17. október 2005 23:43 Út er komið ritið Education at a Glance, OECD Indication 2005. Þar má finna nýjustu tölur um margvíslegar upplýsingar um menntun í 30 aðildarríkjum OECD ásamt tölum frá 20 löndum utan samtakanna. Þar kemur m.a. fram að heildarútgjöld íslenskra stjórnvalda til menntamála námu 7,4% árið 2002. Þar með skipar Ísland sér í forystusæti hvað varðar útgjöld í þessum málaflokki. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir þó að verja mætti meiri fjármunum í menntun kennara til að sjá betri árangur íslenskra nemenda. Spurður hvort þessar tölur komi sér á óvart segir hann svo ekki vera; það hafi legið fyrir að framlög til skólamála hér á landi hafi verið að vaxa á undanförnum árum, enda ekki vanþörf á eftir niðurskurðinn á síðasta áratug. Aðspurður hvernig standi á því að árangur íslenskra skólabarna sé ekki í samræmi við þessi útgjöld segist Eiríkur telja að árangur íslenskra nemenda sé almennt ágætur í alþjóðlegum samanburði. Hins vegar verði að hafa í huga að kennaramenntun á Íslandi sé styttri en í þeim löndum sem við séum gjarnan að bera okkur saman við, t.d. í Finnlandi. Þess vegna sé afar mikilvægt að menn skoði það með jákvæðum huga að lengja kennaramenntunina hér á landi og stuðla þannig að enn betri árangri íslenskra skólabarna. Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Sjá meira
Út er komið ritið Education at a Glance, OECD Indication 2005. Þar má finna nýjustu tölur um margvíslegar upplýsingar um menntun í 30 aðildarríkjum OECD ásamt tölum frá 20 löndum utan samtakanna. Þar kemur m.a. fram að heildarútgjöld íslenskra stjórnvalda til menntamála námu 7,4% árið 2002. Þar með skipar Ísland sér í forystusæti hvað varðar útgjöld í þessum málaflokki. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir þó að verja mætti meiri fjármunum í menntun kennara til að sjá betri árangur íslenskra nemenda. Spurður hvort þessar tölur komi sér á óvart segir hann svo ekki vera; það hafi legið fyrir að framlög til skólamála hér á landi hafi verið að vaxa á undanförnum árum, enda ekki vanþörf á eftir niðurskurðinn á síðasta áratug. Aðspurður hvernig standi á því að árangur íslenskra skólabarna sé ekki í samræmi við þessi útgjöld segist Eiríkur telja að árangur íslenskra nemenda sé almennt ágætur í alþjóðlegum samanburði. Hins vegar verði að hafa í huga að kennaramenntun á Íslandi sé styttri en í þeim löndum sem við séum gjarnan að bera okkur saman við, t.d. í Finnlandi. Þess vegna sé afar mikilvægt að menn skoði það með jákvæðum huga að lengja kennaramenntunina hér á landi og stuðla þannig að enn betri árangri íslenskra skólabarna.
Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Sjá meira