Gummersbach í efsta sætinu
Gummersbach, lið Guðjóns Vals Sigurðssonar og Róberts Gunnarssonar í þýska handboltanum, vann góðan sigur á Göppingen í kvöld 26-27 á útivelli, eftir að hafa verið undir í hálfleik. Guðjón Valur skoraði fimm mörk í leiknum, en Róbert gerði tvö, en liðið hefur nú unnið alla þrjá leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik.
Mest lesið



Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn






Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska
Íslenski boltinn

Forest bannaði Neville að mæta á völlinn
Enski boltinn