Beltin bjarga 29. júní 2005 00:01 Fjórir til fimm deyja í bílslysum á hverju ári vegna þess að þeir notuðu ekki bílbelti. Hert viðurlög og meiri forvarnir gætu orðið til þess að fækka banaslysum um fimmtung að mati rannsóknarnefndar umferðarslysa. Einungis eitt banaslys varð á austurlandi á síðasta ári en Suður og suðvestur hornið er slysamesta svæðið. Áhættan á banaslysi margfaldast ef fólk notar ekki bílbelti, sérstaklega ef bíll veltur en útafakstur er einmitt algengasta tegund banaslysa. Algengasta orsök banslsa er sú að bílbelti voru ekki notuð. Jón Baldursson, yfirlæknir á slysa- og bráðdeild segir það vera mjög hættulegur „mekanismi“ í slysi að vera inni í bílnum og eykur verulega áhættu þeirra sem í honum eru ef einhver er ekki í belti. En ef farþeginn kastast út þá margfaldast sú áhætta. Þetta undirstrikar mikilvægi þess að fólk noti bílbelti en samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa mætti fækka dauðsföllum í umferðarslysum um 20% einungis með því að fá alla ökumenn og farþega til að spenna bílbeltin. Jón segir fólk oft ekki gera sér grein fyrir hraðanum. Og hann bendir einnig á að það séu margir sem átti sig ekki á því hvað leikurinn er ójafn ef fórgangandi maður verður fyrir bíl bendir hann á að bíll þurfi ekki að vera nema á 10. kílómetra hraða til þess að stórslasa mann. Ef bíll er á meira en 30. km hraða þá er veruleg hætta á að maður sem verður fyrir þeim bil deyi. Banaslys á Íslandi stafa aðallega af því að fólk notar ekki bílbelti, það ekur undir áhrifum áfengis og oft er um hraða- eða ofsaakstur að ræða. Í fyrra létust 23 einstaklingar í 20 umferðarslysum og á þessu ári hafa 13 manns látist í 11 slysum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Sjá meira
Fjórir til fimm deyja í bílslysum á hverju ári vegna þess að þeir notuðu ekki bílbelti. Hert viðurlög og meiri forvarnir gætu orðið til þess að fækka banaslysum um fimmtung að mati rannsóknarnefndar umferðarslysa. Einungis eitt banaslys varð á austurlandi á síðasta ári en Suður og suðvestur hornið er slysamesta svæðið. Áhættan á banaslysi margfaldast ef fólk notar ekki bílbelti, sérstaklega ef bíll veltur en útafakstur er einmitt algengasta tegund banaslysa. Algengasta orsök banslsa er sú að bílbelti voru ekki notuð. Jón Baldursson, yfirlæknir á slysa- og bráðdeild segir það vera mjög hættulegur „mekanismi“ í slysi að vera inni í bílnum og eykur verulega áhættu þeirra sem í honum eru ef einhver er ekki í belti. En ef farþeginn kastast út þá margfaldast sú áhætta. Þetta undirstrikar mikilvægi þess að fólk noti bílbelti en samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa mætti fækka dauðsföllum í umferðarslysum um 20% einungis með því að fá alla ökumenn og farþega til að spenna bílbeltin. Jón segir fólk oft ekki gera sér grein fyrir hraðanum. Og hann bendir einnig á að það séu margir sem átti sig ekki á því hvað leikurinn er ójafn ef fórgangandi maður verður fyrir bíl bendir hann á að bíll þurfi ekki að vera nema á 10. kílómetra hraða til þess að stórslasa mann. Ef bíll er á meira en 30. km hraða þá er veruleg hætta á að maður sem verður fyrir þeim bil deyi. Banaslys á Íslandi stafa aðallega af því að fólk notar ekki bílbelti, það ekur undir áhrifum áfengis og oft er um hraða- eða ofsaakstur að ræða. Í fyrra létust 23 einstaklingar í 20 umferðarslysum og á þessu ári hafa 13 manns látist í 11 slysum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Sjá meira