Beltin bjarga 29. júní 2005 00:01 Fjórir til fimm deyja í bílslysum á hverju ári vegna þess að þeir notuðu ekki bílbelti. Hert viðurlög og meiri forvarnir gætu orðið til þess að fækka banaslysum um fimmtung að mati rannsóknarnefndar umferðarslysa. Einungis eitt banaslys varð á austurlandi á síðasta ári en Suður og suðvestur hornið er slysamesta svæðið. Áhættan á banaslysi margfaldast ef fólk notar ekki bílbelti, sérstaklega ef bíll veltur en útafakstur er einmitt algengasta tegund banaslysa. Algengasta orsök banslsa er sú að bílbelti voru ekki notuð. Jón Baldursson, yfirlæknir á slysa- og bráðdeild segir það vera mjög hættulegur „mekanismi“ í slysi að vera inni í bílnum og eykur verulega áhættu þeirra sem í honum eru ef einhver er ekki í belti. En ef farþeginn kastast út þá margfaldast sú áhætta. Þetta undirstrikar mikilvægi þess að fólk noti bílbelti en samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa mætti fækka dauðsföllum í umferðarslysum um 20% einungis með því að fá alla ökumenn og farþega til að spenna bílbeltin. Jón segir fólk oft ekki gera sér grein fyrir hraðanum. Og hann bendir einnig á að það séu margir sem átti sig ekki á því hvað leikurinn er ójafn ef fórgangandi maður verður fyrir bíl bendir hann á að bíll þurfi ekki að vera nema á 10. kílómetra hraða til þess að stórslasa mann. Ef bíll er á meira en 30. km hraða þá er veruleg hætta á að maður sem verður fyrir þeim bil deyi. Banaslys á Íslandi stafa aðallega af því að fólk notar ekki bílbelti, það ekur undir áhrifum áfengis og oft er um hraða- eða ofsaakstur að ræða. Í fyrra létust 23 einstaklingar í 20 umferðarslysum og á þessu ári hafa 13 manns látist í 11 slysum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
Fjórir til fimm deyja í bílslysum á hverju ári vegna þess að þeir notuðu ekki bílbelti. Hert viðurlög og meiri forvarnir gætu orðið til þess að fækka banaslysum um fimmtung að mati rannsóknarnefndar umferðarslysa. Einungis eitt banaslys varð á austurlandi á síðasta ári en Suður og suðvestur hornið er slysamesta svæðið. Áhættan á banaslysi margfaldast ef fólk notar ekki bílbelti, sérstaklega ef bíll veltur en útafakstur er einmitt algengasta tegund banaslysa. Algengasta orsök banslsa er sú að bílbelti voru ekki notuð. Jón Baldursson, yfirlæknir á slysa- og bráðdeild segir það vera mjög hættulegur „mekanismi“ í slysi að vera inni í bílnum og eykur verulega áhættu þeirra sem í honum eru ef einhver er ekki í belti. En ef farþeginn kastast út þá margfaldast sú áhætta. Þetta undirstrikar mikilvægi þess að fólk noti bílbelti en samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa mætti fækka dauðsföllum í umferðarslysum um 20% einungis með því að fá alla ökumenn og farþega til að spenna bílbeltin. Jón segir fólk oft ekki gera sér grein fyrir hraðanum. Og hann bendir einnig á að það séu margir sem átti sig ekki á því hvað leikurinn er ójafn ef fórgangandi maður verður fyrir bíl bendir hann á að bíll þurfi ekki að vera nema á 10. kílómetra hraða til þess að stórslasa mann. Ef bíll er á meira en 30. km hraða þá er veruleg hætta á að maður sem verður fyrir þeim bil deyi. Banaslys á Íslandi stafa aðallega af því að fólk notar ekki bílbelti, það ekur undir áhrifum áfengis og oft er um hraða- eða ofsaakstur að ræða. Í fyrra létust 23 einstaklingar í 20 umferðarslysum og á þessu ári hafa 13 manns látist í 11 slysum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira