Agent 47 mætir til Hollywood 16. júní 2005 00:01 Kvikmyndaútfærsla er nú í bígerð af Hitman seríunni vinsælu sem er framleidd af Eidos Interactive. 20th Century Fox mun framleiða myndina sem mun koma hinum sterka Agent 47 upp á hvíta tjaldið. Hörkutólið Vin diesel mun leika leigumorðingjann knáa og hefur skrifað undir samning þess efnis hjá 20 Century Fox. Einnig eru viðræður á milli Eidos og tölvuleikjafyrirtæki Diesels Tigon studios. Ef samningar nást mun Diesel vinna náið með Eidos fyrir Framhldið af næsta Hitman leik sem kemur út í haust. Seinasti leikur sem Vin Diesel kom nálægt The Chronicles Of Riddick var afburðar góður og því gleðiefni ef Samvinna myndast. Hitman serían hefur selt yfir 8 milljónir eintaka á heimsvísu. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Kvikmyndaútfærsla er nú í bígerð af Hitman seríunni vinsælu sem er framleidd af Eidos Interactive. 20th Century Fox mun framleiða myndina sem mun koma hinum sterka Agent 47 upp á hvíta tjaldið. Hörkutólið Vin diesel mun leika leigumorðingjann knáa og hefur skrifað undir samning þess efnis hjá 20 Century Fox. Einnig eru viðræður á milli Eidos og tölvuleikjafyrirtæki Diesels Tigon studios. Ef samningar nást mun Diesel vinna náið með Eidos fyrir Framhldið af næsta Hitman leik sem kemur út í haust. Seinasti leikur sem Vin Diesel kom nálægt The Chronicles Of Riddick var afburðar góður og því gleðiefni ef Samvinna myndast. Hitman serían hefur selt yfir 8 milljónir eintaka á heimsvísu.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira