GTA SA mættur á Xbox og PC 12. júní 2005 00:01 Einn vinsælasti og umdeildasti leikur síðasta árs er nú loksins kominn út á PC og Xbox. Grand Theft Auto gerði allt vitlaust hjá Íslenskum PS2 spilurum með 7000 seldum eintökum. PC og Xbox útgáfurnar bjóða upp á flottari grafík og fleiri spilunar möguleika. Það eru fimm ár síðan Carl Johnson slapp úr borginni Los Santos, en þar lifði hann mjög vafasömu lífi. Í San Andreas vaða uppi klíkur, eiturlyf og spilling, þar sem kvikmyndstjörnur og milljónamæringar gera sitt besta í að forðast eiturlyfjasala og glæpamenn. Nú er það níundi áratugurinn. Carl verður að snúa til baka. Móðir hans hefur verið myrt, fjölskyldan hans er að liðast í sundur og allir æskufélagar hans eru komnir í ruglið. Á leið sinni til baka, lendir hann í spilltum löggum sem kenna honum um morð. CJ þarf því að leggja upp í ferð sem tekur hann vítt og breytt um San Andreas fylkið, þar sem hann reynir að bjarga fjölskyldu sinni og einnig að ná stjórn á ástandinu á götunni. PC og Xbox • Betri grafík og physicsvél • Risa landsvæði uppfull af borgum, bæjum og sveitum. .• Þú ert það sem þú borðar. CJ fitnar og horast niður eftir mataræði spilarans • Opnari spilun með fleiri spilunarmöguleikum • Betri kerfi í skotbardögum leiksins • Eðal tónlist með listamönnum á borð við Public Enemy, 2 Pac, Rage against the Machine og Faith no More.. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Einn vinsælasti og umdeildasti leikur síðasta árs er nú loksins kominn út á PC og Xbox. Grand Theft Auto gerði allt vitlaust hjá Íslenskum PS2 spilurum með 7000 seldum eintökum. PC og Xbox útgáfurnar bjóða upp á flottari grafík og fleiri spilunar möguleika. Það eru fimm ár síðan Carl Johnson slapp úr borginni Los Santos, en þar lifði hann mjög vafasömu lífi. Í San Andreas vaða uppi klíkur, eiturlyf og spilling, þar sem kvikmyndstjörnur og milljónamæringar gera sitt besta í að forðast eiturlyfjasala og glæpamenn. Nú er það níundi áratugurinn. Carl verður að snúa til baka. Móðir hans hefur verið myrt, fjölskyldan hans er að liðast í sundur og allir æskufélagar hans eru komnir í ruglið. Á leið sinni til baka, lendir hann í spilltum löggum sem kenna honum um morð. CJ þarf því að leggja upp í ferð sem tekur hann vítt og breytt um San Andreas fylkið, þar sem hann reynir að bjarga fjölskyldu sinni og einnig að ná stjórn á ástandinu á götunni. PC og Xbox • Betri grafík og physicsvél • Risa landsvæði uppfull af borgum, bæjum og sveitum. .• Þú ert það sem þú borðar. CJ fitnar og horast niður eftir mataræði spilarans • Opnari spilun með fleiri spilunarmöguleikum • Betri kerfi í skotbardögum leiksins • Eðal tónlist með listamönnum á borð við Public Enemy, 2 Pac, Rage against the Machine og Faith no More..
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira