Fúlir íþróttafréttamenn 17. maí 2005 00:01 Íþróttafréttamenn ítalska ríkissjónvarpsins RAI tilkynntu í dag að þeir ætli í verkfall þann 4. júní n.k. Þeir eru æfir af reiði yfir því áskriftarsjónvarpsstöðin Sky Italia skuli hafa fengið sýningarrétt á Ítalíu á sýningum allra 64 leikjanna á HM í knattspyrnu 2006 sem fer fram í Þýskalandi. Stéttarfélag íþróttafréttamanna RAI, Usigrai, segir að með því að selja SKY Italia sýningarréttinn sé verið að stefna í voða þeim sterku böndum sem RAI hefur haft við fótboltaáhugamenn í landinu sem er einmitt hvað þekktast fyrir rómaðan ofuráhuga á íþróttinni. Sky Italia næst aðeins til minnihluta þjóðarinnar en stöðin er í eigu ameríska fjölmiðlajöfursins Rupert Murdoch. Íþróttafréttamenn RAI vilja að ríkissjónvarpið eigi að splæsa í alla leikina og eru ónánægðir með vinnubrögð stjórnar stofnunarinnar. Fyrirhugað verkfall hefst eins og áður segir 4. júní eða þegar Ítalir mæta Noregi í undankeppni HM. Það þýðir að Ítalir fá einfaldlega ekki að sjá leikinn þar sem RAI er eins og er með einkasýningarrétt á landsleikjum Ítala. RAI tryggði sér árið 2001 sýningarrétt frá 25 af 64 leikjum HM2006, þ.á.m. allra leikja Ítala í keppninni, opnunarleikinn, undaúrslitaleikina og úrslitaleikinn en fannst of dýrt að kaupa alla leikina. SKY Italia tryggði sér svo í síðustu viku sýningarréttinn á öllum leikjunum 64 fyrir 140 milljónir Evra eða um 12 milljarða ísl. króna. Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Sjá meira
Íþróttafréttamenn ítalska ríkissjónvarpsins RAI tilkynntu í dag að þeir ætli í verkfall þann 4. júní n.k. Þeir eru æfir af reiði yfir því áskriftarsjónvarpsstöðin Sky Italia skuli hafa fengið sýningarrétt á Ítalíu á sýningum allra 64 leikjanna á HM í knattspyrnu 2006 sem fer fram í Þýskalandi. Stéttarfélag íþróttafréttamanna RAI, Usigrai, segir að með því að selja SKY Italia sýningarréttinn sé verið að stefna í voða þeim sterku böndum sem RAI hefur haft við fótboltaáhugamenn í landinu sem er einmitt hvað þekktast fyrir rómaðan ofuráhuga á íþróttinni. Sky Italia næst aðeins til minnihluta þjóðarinnar en stöðin er í eigu ameríska fjölmiðlajöfursins Rupert Murdoch. Íþróttafréttamenn RAI vilja að ríkissjónvarpið eigi að splæsa í alla leikina og eru ónánægðir með vinnubrögð stjórnar stofnunarinnar. Fyrirhugað verkfall hefst eins og áður segir 4. júní eða þegar Ítalir mæta Noregi í undankeppni HM. Það þýðir að Ítalir fá einfaldlega ekki að sjá leikinn þar sem RAI er eins og er með einkasýningarrétt á landsleikjum Ítala. RAI tryggði sér árið 2001 sýningarrétt frá 25 af 64 leikjum HM2006, þ.á.m. allra leikja Ítala í keppninni, opnunarleikinn, undaúrslitaleikina og úrslitaleikinn en fannst of dýrt að kaupa alla leikina. SKY Italia tryggði sér svo í síðustu viku sýningarréttinn á öllum leikjunum 64 fyrir 140 milljónir Evra eða um 12 milljarða ísl. króna.
Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Sjá meira