Aukning í árásum tölvuhakkara 13. október 2005 18:54 Það hefur færst mikið í vöxt undanfarin misseri að brotist sé inn á vefsvæði íslenskra fyrirtækja. Í slíkum innbrotum er annað hvort verið að skemma viðkomandi vefsíðu eða að ná í viðkvæmar persónuupplýsingar. Sérfræðingar í öryggismálum á Netinu sem fréttastofa ræddi við í dag eru sammála um að öryggi á vefsíðum íslenskra fjármálastofnana sé gott en töluvert vanti upp á öryggi hjá almennum fyrirtækjum og stofnunum. Ingi Örn Geirsson, framkvæmdastjóri tæknisviðs KB banka, segist mikið verða var við að reynt sé að brjótast inn kerfi bankans. Stundum eru gerðar margar tilraunir á dag og stundum færri og segir Ingi þetta oft fara eftir því hvernig tæknilegar lausnir frá Microsoft eru að gera sig. Bankarnir geta gert ákveðna hluti til að verjast innbrotstilraunum að hans sögn en afar mikilvægt er að notendur sjálfir passi upp á sína hluti, séu t.d. með nýjustu útgáfur af stýrikerfum og vöfrum, vírusvarnir, og athugi á vafra hvort þeir séu á öruggri vefsíðu. Theódór Ragnar Gíslason starfar sem sérfræðingur í innbrotsprófunum hjá KPMG. Hann vinnur við það að prófa öryggi á vefsíðum íslenskra fyrirtækja. Hann brýst inn á vefsíðurnar og bendir í kjölfarið á glufurnar sem þar eru. Hann segir yfirleitt frekar ábótavant í veföryggismálum íslenskra fyrirtækja en þó séu fjármálafyrirtækin undantekning, sem sé kannski skiljanlegt þar sem verið sé að höndla með peninga almennings í þeim tilvikum. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Fleiri fréttir Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Sjá meira
Það hefur færst mikið í vöxt undanfarin misseri að brotist sé inn á vefsvæði íslenskra fyrirtækja. Í slíkum innbrotum er annað hvort verið að skemma viðkomandi vefsíðu eða að ná í viðkvæmar persónuupplýsingar. Sérfræðingar í öryggismálum á Netinu sem fréttastofa ræddi við í dag eru sammála um að öryggi á vefsíðum íslenskra fjármálastofnana sé gott en töluvert vanti upp á öryggi hjá almennum fyrirtækjum og stofnunum. Ingi Örn Geirsson, framkvæmdastjóri tæknisviðs KB banka, segist mikið verða var við að reynt sé að brjótast inn kerfi bankans. Stundum eru gerðar margar tilraunir á dag og stundum færri og segir Ingi þetta oft fara eftir því hvernig tæknilegar lausnir frá Microsoft eru að gera sig. Bankarnir geta gert ákveðna hluti til að verjast innbrotstilraunum að hans sögn en afar mikilvægt er að notendur sjálfir passi upp á sína hluti, séu t.d. með nýjustu útgáfur af stýrikerfum og vöfrum, vírusvarnir, og athugi á vafra hvort þeir séu á öruggri vefsíðu. Theódór Ragnar Gíslason starfar sem sérfræðingur í innbrotsprófunum hjá KPMG. Hann vinnur við það að prófa öryggi á vefsíðum íslenskra fyrirtækja. Hann brýst inn á vefsíðurnar og bendir í kjölfarið á glufurnar sem þar eru. Hann segir yfirleitt frekar ábótavant í veföryggismálum íslenskra fyrirtækja en þó séu fjármálafyrirtækin undantekning, sem sé kannski skiljanlegt þar sem verið sé að höndla með peninga almennings í þeim tilvikum.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Fleiri fréttir Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Sjá meira