Lífið er þarna úti 10. mars 2005 00:01 Stofnendur Fat Face, Tim Slade og Jules Leaver, fjármögnuðu skíðaástríðu sína með því að selja áprentaða boli og flísfatnað upp úr bakpokum sínum á börum og í skíðaskálum. Þetta var seint á níunda áratugnum og nú er verslunarkeðjan löngu farin að blómstra í Frakklandi, Bretlandi og brátt á Íslandi. Með versluninni á Íslandi eru alls 94 verslanir Fat Face í heiminum öllum. Einkunnarorð fyrirtækisins eru "Lífið er þarna úti" og hefur fyrirtækið klæðnað fyrir þá sem hafa gaman að því að vera úti í náttúrunni, hvort sem það er til að stunda skíði, brimbretti, siglingar, fjallaklifur eða hjólreiðar. Við opnun nýju verslunarinnar í Kringlunni verða á boðstólum vor- og sumarföt fyrir karla, konur og krakka ásamt miklu úrvali af fylgihlutum. Fyrir karlmennina er boðið upp á pólóboli, langerma boli, útivistarbuxur og útilífsfatnað í heildstæðri línu. Fyrir konurnar er blanda af útsaumuðum pilsum og buxum með máluðum bletum og léttri prjónavöru sem og útivistarlínu. Fat Face stendur einnig fyrir ýmsum útilífsviðburðum og á döfinni árið 2005 eru brimreið Fat Face á Bretlandseyjum, bátasýning í London og Southampton og skíðasýning í London svo eitthvað sé nefnt. Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Stofnendur Fat Face, Tim Slade og Jules Leaver, fjármögnuðu skíðaástríðu sína með því að selja áprentaða boli og flísfatnað upp úr bakpokum sínum á börum og í skíðaskálum. Þetta var seint á níunda áratugnum og nú er verslunarkeðjan löngu farin að blómstra í Frakklandi, Bretlandi og brátt á Íslandi. Með versluninni á Íslandi eru alls 94 verslanir Fat Face í heiminum öllum. Einkunnarorð fyrirtækisins eru "Lífið er þarna úti" og hefur fyrirtækið klæðnað fyrir þá sem hafa gaman að því að vera úti í náttúrunni, hvort sem það er til að stunda skíði, brimbretti, siglingar, fjallaklifur eða hjólreiðar. Við opnun nýju verslunarinnar í Kringlunni verða á boðstólum vor- og sumarföt fyrir karla, konur og krakka ásamt miklu úrvali af fylgihlutum. Fyrir karlmennina er boðið upp á pólóboli, langerma boli, útivistarbuxur og útilífsfatnað í heildstæðri línu. Fyrir konurnar er blanda af útsaumuðum pilsum og buxum með máluðum bletum og léttri prjónavöru sem og útivistarlínu. Fat Face stendur einnig fyrir ýmsum útilífsviðburðum og á döfinni árið 2005 eru brimreið Fat Face á Bretlandseyjum, bátasýning í London og Southampton og skíðasýning í London svo eitthvað sé nefnt.
Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira