Algjört augnakonfekt 10. mars 2005 00:01 Nú er loksins búið að slá botninn í tískuvikur heimsins sem hafa sýnt tískuunnendum og öðrum aðstandendum tískuna fyrir haustið og veturinn 2005 til 2006. Síðasta tískuvikan í þessu holli var í París og lauk henni síðastliðinn mánudag. Fyrstu tískuvikurnar hófust hins vegar snemma í janúar og mun eflaust mörgum þykja næstkomandi mánuðir kærkomin hvíld frá tískupælingum og tískuamstri. Það er greinilegt að litirnir munu hafa yfirhöndina í haust og vetur. Loðfeldurinn sívinsæli heldur velli og það er ekki laust við að allt gangi í stílum. Hönnuðir þykja óvenju djarfir í ár og sumir hafa hreinlega skipt út jarðlitunum og gráu tónunum fyrir litríkan, nútímalegan og tilraunakenndan fatnað -- skapað algjört augnakonfekt.Rautt og loðið frá Elio Berhanyer í Madrid.Flott prjónaföt fyrir strákana frá Missoni á herratískuvikunni í Mílanó.Manni ætti ekki að vera kalt í þessari kápu frá Isaac Mizrahi í New York.Þessi fatnaður frá Rolf Snoeren og Viktor Horsting ætti að vera sæmilega hlýr í París.Dolce og Gabbana ullu aðdáendum sínum ekki vonbrigðum þótt þeir séu hættir saman.Senjórítustemming í hönnun Julien MacDonald í London.Létt geggjað frá Antonio Berardi í Mílanó. Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Nú er loksins búið að slá botninn í tískuvikur heimsins sem hafa sýnt tískuunnendum og öðrum aðstandendum tískuna fyrir haustið og veturinn 2005 til 2006. Síðasta tískuvikan í þessu holli var í París og lauk henni síðastliðinn mánudag. Fyrstu tískuvikurnar hófust hins vegar snemma í janúar og mun eflaust mörgum þykja næstkomandi mánuðir kærkomin hvíld frá tískupælingum og tískuamstri. Það er greinilegt að litirnir munu hafa yfirhöndina í haust og vetur. Loðfeldurinn sívinsæli heldur velli og það er ekki laust við að allt gangi í stílum. Hönnuðir þykja óvenju djarfir í ár og sumir hafa hreinlega skipt út jarðlitunum og gráu tónunum fyrir litríkan, nútímalegan og tilraunakenndan fatnað -- skapað algjört augnakonfekt.Rautt og loðið frá Elio Berhanyer í Madrid.Flott prjónaföt fyrir strákana frá Missoni á herratískuvikunni í Mílanó.Manni ætti ekki að vera kalt í þessari kápu frá Isaac Mizrahi í New York.Þessi fatnaður frá Rolf Snoeren og Viktor Horsting ætti að vera sæmilega hlýr í París.Dolce og Gabbana ullu aðdáendum sínum ekki vonbrigðum þótt þeir séu hættir saman.Senjórítustemming í hönnun Julien MacDonald í London.Létt geggjað frá Antonio Berardi í Mílanó.
Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög