Símar og vefir gáfu sig undan IDOL 5. mars 2005 00:01 Svo mikil þátttaka var í kosningu í tengslum við IDOL undanúrslitin að símakerfi hreinlega gáfust upp. Þá var svo mikil umferð á vef Vísis vegna IDOL leiksins að verulega hægði á vefnum og um tíma var hann við það að fara niður. Undanúrslit fóru fram í Vetragarðinum í Smáralind í kvöld og sungu þau Davíð Smári, Heiða og Hildur Vala tvö lög hvert. Að loknum söngnum var opnað fyrir símakosningu og gátu áhorfendur heima sent SMS eða hringt í 900-númer. Fram kom hjá þeim Jóa og Simma, stjórnendum IDOL að þegar rúmlega 70.000 atkvæði höfðu borist gaf símakerfið sig. Nú stendur yfir IDOL leikur á Vísi þar sem meðal annars er hægt að vinna miða á úrslitakvöld IDOL 11.mars. Þeir Jói og Simmi bentu áhorfendum á að taka þátt í leiknum. Ekki fer á milli mála að Idol er vinsælast sjónvarpsþáttur á Íslandi, þátturinn ber höfuð og herðar yfir aðra samkvæmt nýjustu fjölmiðlakönnun Gallup, rífur helmingur allra landsmanna horfir á IDOL. Það var því eins og við manninn mælt, um leið og Simmi og Jói höfðu vísað á IDOL leikinn á Vísi margfaldaðist umferðin og um tíma var hún svo mikil að við lá að vefurinn færi á hliðina. Idol leikurinn hér á Vísi stendur til 9. mars og þann sama dag verða nöfn vinningshafa birt, þar á meðal nöfn þeirra sem vinna miða á úrslitakvöld IDOL 11. mars. Innlent Tækni Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Svo mikil þátttaka var í kosningu í tengslum við IDOL undanúrslitin að símakerfi hreinlega gáfust upp. Þá var svo mikil umferð á vef Vísis vegna IDOL leiksins að verulega hægði á vefnum og um tíma var hann við það að fara niður. Undanúrslit fóru fram í Vetragarðinum í Smáralind í kvöld og sungu þau Davíð Smári, Heiða og Hildur Vala tvö lög hvert. Að loknum söngnum var opnað fyrir símakosningu og gátu áhorfendur heima sent SMS eða hringt í 900-númer. Fram kom hjá þeim Jóa og Simma, stjórnendum IDOL að þegar rúmlega 70.000 atkvæði höfðu borist gaf símakerfið sig. Nú stendur yfir IDOL leikur á Vísi þar sem meðal annars er hægt að vinna miða á úrslitakvöld IDOL 11.mars. Þeir Jói og Simmi bentu áhorfendum á að taka þátt í leiknum. Ekki fer á milli mála að Idol er vinsælast sjónvarpsþáttur á Íslandi, þátturinn ber höfuð og herðar yfir aðra samkvæmt nýjustu fjölmiðlakönnun Gallup, rífur helmingur allra landsmanna horfir á IDOL. Það var því eins og við manninn mælt, um leið og Simmi og Jói höfðu vísað á IDOL leikinn á Vísi margfaldaðist umferðin og um tíma var hún svo mikil að við lá að vefurinn færi á hliðina. Idol leikurinn hér á Vísi stendur til 9. mars og þann sama dag verða nöfn vinningshafa birt, þar á meðal nöfn þeirra sem vinna miða á úrslitakvöld IDOL 11. mars.
Innlent Tækni Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira