Klára skuldir vegna Tímans 25. febrúar 2005 00:01 Framsóknarflokkurinn greiðir á þessu ári síðustu afborganir af lánum sem tekin voru til að fjármagna skuldir vegna útgáfu dagblaðsins Tímans sem flokkurinn hætti að gefa út fyrir tólf árum. Þetta kom fram í ræðu framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins á flokksþingi sem hófst í morgun. 28. flokksþing Framsóknarflokksins var sett á Nordica-hóteli klukkan tíu í morgun en við setninguna var boðið upp á ýmis skemmtiatriði. 847 fulltrúar eiga seturétt á flokksþinginu og hafa 750 framsóknarmenn skilað þátttökutilkynningu. Bein útsending er frá flokksþinginu í opinni dagskrá á sjónvarsstöðinni Sýn. Fjölmargar ályktanir sem varða atvinnu- og efnahagsmál, fjölskylduna, velferðarmál og umhverfið liggja fyrir flokksþinginu og er búist við átökum um margar þeirra, m.a. í tengslum við umræðuna um Evrópumálin og hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þegar hefur komið í ljós djúpstæður ágreiningur meðal forystu flokksins um hveru langt skuli ganga í þeim efnum. Í ræðu Sigurðar Eyþórssonar, framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins, var greint frá greiðslum vegna skulda flokksins í tengslum við útgáfu á dagblaðinu Tímanum sem flokkurinn hætti að gefa út fyrir meira en áratug. Hann sagði síðustu afborganir af lánum verða greiddar á þessu ári. Aðspurður hvers vegna það sé gert svo löngu eftir að útgáfunni var hætt segir Sigurður að stórar skuldir þurfi að borga niður á löngum tíma. Hann kveðst ekki hafa á hraðbergi töluna yfir heildarskuldir vegna Tímans. Í ræðu framkvæmdastjórans kom jafnframt fram að kosningabarátta Framsóknarflokksins fyrir þingkosningarnar árið 2003 hefði kostað 68 milljónir. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira
Framsóknarflokkurinn greiðir á þessu ári síðustu afborganir af lánum sem tekin voru til að fjármagna skuldir vegna útgáfu dagblaðsins Tímans sem flokkurinn hætti að gefa út fyrir tólf árum. Þetta kom fram í ræðu framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins á flokksþingi sem hófst í morgun. 28. flokksþing Framsóknarflokksins var sett á Nordica-hóteli klukkan tíu í morgun en við setninguna var boðið upp á ýmis skemmtiatriði. 847 fulltrúar eiga seturétt á flokksþinginu og hafa 750 framsóknarmenn skilað þátttökutilkynningu. Bein útsending er frá flokksþinginu í opinni dagskrá á sjónvarsstöðinni Sýn. Fjölmargar ályktanir sem varða atvinnu- og efnahagsmál, fjölskylduna, velferðarmál og umhverfið liggja fyrir flokksþinginu og er búist við átökum um margar þeirra, m.a. í tengslum við umræðuna um Evrópumálin og hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þegar hefur komið í ljós djúpstæður ágreiningur meðal forystu flokksins um hveru langt skuli ganga í þeim efnum. Í ræðu Sigurðar Eyþórssonar, framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins, var greint frá greiðslum vegna skulda flokksins í tengslum við útgáfu á dagblaðinu Tímanum sem flokkurinn hætti að gefa út fyrir meira en áratug. Hann sagði síðustu afborganir af lánum verða greiddar á þessu ári. Aðspurður hvers vegna það sé gert svo löngu eftir að útgáfunni var hætt segir Sigurður að stórar skuldir þurfi að borga niður á löngum tíma. Hann kveðst ekki hafa á hraðbergi töluna yfir heildarskuldir vegna Tímans. Í ræðu framkvæmdastjórans kom jafnframt fram að kosningabarátta Framsóknarflokksins fyrir þingkosningarnar árið 2003 hefði kostað 68 milljónir.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira