Algjör food&fun stemning 16. febrúar 2005 00:01 "Stemning verður algjörlega food og fun hjá okkur alla helgina," segir Guðvarður Gíslason veitingamaður í Apótekinu. Í kvöld verður Food&Fun partý eftir matinn á veitingastaðnum þar sem Eyjólfur Kristjánsson og Jón Ólafsson tónlistarmenn ætla að spila fyrir gesti. "Við verðum með topp stemningu enda hafa gestakokkarnir sótt hingað í Apótekið. Þetta er stór staður og hér geta þeir hist þegar þeir eru búnir að vinna," segir Guðvarður, betur þekktur sem Guffi. Á föstudagskvöldið verður mikil diskó stemning eftir matinn en þá kemur plötusnúður og heldur uppi fjörinu. "Við erum að bjóða nýja kokteil-línu í kringum þessa matarhátíð. Línan heitir Shake shake shake, eða Hristu hann sjálfur en gestir sem panta sér kokteila fá hristara á borðið hjá sér og búa þá til sjálfir," segir Guffi og bætir við að þetta sé það vinsælasta í Ameríku í dag. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf
"Stemning verður algjörlega food og fun hjá okkur alla helgina," segir Guðvarður Gíslason veitingamaður í Apótekinu. Í kvöld verður Food&Fun partý eftir matinn á veitingastaðnum þar sem Eyjólfur Kristjánsson og Jón Ólafsson tónlistarmenn ætla að spila fyrir gesti. "Við verðum með topp stemningu enda hafa gestakokkarnir sótt hingað í Apótekið. Þetta er stór staður og hér geta þeir hist þegar þeir eru búnir að vinna," segir Guðvarður, betur þekktur sem Guffi. Á föstudagskvöldið verður mikil diskó stemning eftir matinn en þá kemur plötusnúður og heldur uppi fjörinu. "Við erum að bjóða nýja kokteil-línu í kringum þessa matarhátíð. Línan heitir Shake shake shake, eða Hristu hann sjálfur en gestir sem panta sér kokteila fá hristara á borðið hjá sér og búa þá til sjálfir," segir Guffi og bætir við að þetta sé það vinsælasta í Ameríku í dag. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf