Draga lærdóm af mistökum ráðherra 13. febrúar 2005 00:01 Ungir jafnaðarmenn segja að draga verði lærdóm af mistökum Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherraog Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra í Íraksmálinu. Samtökin vilja fyrir alla muni, og telja víst að þorri þjóðarinnar sé því sammála, að hindra verði að slík mistök geti endurtekið sig. Í tilkynningunni segir: Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, fagna því að Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, hafi nú loksins viðurkennt mistök í aðdraganda þeirrar ákvörðunar hans og Davíðs Oddssonar að styðja innrás Bandaríkjamanna í Írak. Batnandi mönnum er best að lifa.Ungir jafnaðarmenn vilja fyrir alla muni, og telja víst að þorri þjóðarinnar sé því sammála, að hindra verði að slík mistök geti endurtekið sig. UJ leggur til að stjórnarskránefndin sem nú er að störfum skoði hvernig tryggja megi að afdrifaríkar ákvarðanir eins og stuðningur við stríð verði bornar undir Alþingi en geti aldrei aftur orðið einkamála tveggja einstaklinga.Formönnum ríkisstjórnarflokkanna þykir greinilega erfitt og leiðinlegt að ræða þessa ákvörðun sína. Þeir hvetja almenning til að vera bjartsýnan og horfa fram á veg. Ungir jafnaðarmenn geta ekki samþykkt að best sé að gleyma málinu. Þó að stríðið sé háð í fjarlægum heimshluta þá eru fórnarlömb þess raunveruleg. Þau er fórnarlömb stríðs sem enn er í fullum gangi. Stríðs sem Ísland kvittaði undir. Ekki aftur! Ekki í okkar nafni! Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Sjá meira
Ungir jafnaðarmenn segja að draga verði lærdóm af mistökum Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherraog Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra í Íraksmálinu. Samtökin vilja fyrir alla muni, og telja víst að þorri þjóðarinnar sé því sammála, að hindra verði að slík mistök geti endurtekið sig. Í tilkynningunni segir: Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, fagna því að Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, hafi nú loksins viðurkennt mistök í aðdraganda þeirrar ákvörðunar hans og Davíðs Oddssonar að styðja innrás Bandaríkjamanna í Írak. Batnandi mönnum er best að lifa.Ungir jafnaðarmenn vilja fyrir alla muni, og telja víst að þorri þjóðarinnar sé því sammála, að hindra verði að slík mistök geti endurtekið sig. UJ leggur til að stjórnarskránefndin sem nú er að störfum skoði hvernig tryggja megi að afdrifaríkar ákvarðanir eins og stuðningur við stríð verði bornar undir Alþingi en geti aldrei aftur orðið einkamála tveggja einstaklinga.Formönnum ríkisstjórnarflokkanna þykir greinilega erfitt og leiðinlegt að ræða þessa ákvörðun sína. Þeir hvetja almenning til að vera bjartsýnan og horfa fram á veg. Ungir jafnaðarmenn geta ekki samþykkt að best sé að gleyma málinu. Þó að stríðið sé háð í fjarlægum heimshluta þá eru fórnarlömb þess raunveruleg. Þau er fórnarlömb stríðs sem enn er í fullum gangi. Stríðs sem Ísland kvittaði undir. Ekki aftur! Ekki í okkar nafni!
Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Sjá meira