Skilorðsbundið fangelsi fyrir káf 2. febrúar 2005 00:01 Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í morgun sjötugan mann í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ítrekað káfað á barnabarni eiginkonu sinnar. Barnið var tólf ára þegar athæfið átti sér stað. Maðurinn var fundinn sekur um að hafa káfað á stúlkunni margítrekað á árunum 2000 og 2001. Á sama tímabili fór hann einnig fram á að fá að hafa samræði við stúlkuna. Stúlkan er barnabarn eiginkonu mannsins og var á þrettánda ári þegar atburðirnir áttu sér stað. Í dómnum segir að líta beri til þess að maðurinn hafi misnotað sér gróflega aðstöðu sína og jafnframt trúnaðartraust stúlkunnnar, enda hafi hann haft umsjárskyldum að gegna gagnvart henni á heimili sínu. Á hinn bóginn er bent á að maðurinn iðrist mjög gjörða sinna, sé orðinn sjötíu ára gamall og sé auk þess mjög hjartveill. Vegna þessa hafi þótt rétt að skilorðsbinda refsinguna. Manninum var jafnframt gert að greiða 350 þúsund krónur, auk dráttarvaxta, í miskabætur til handa stúlkunni sem þjáðst hefur af áfallastreitu eftir atburðina, að mati félagsráðgjafa sem fenginn var til þess að leggja mat á líðan hennar. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í morgun sjötugan mann í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ítrekað káfað á barnabarni eiginkonu sinnar. Barnið var tólf ára þegar athæfið átti sér stað. Maðurinn var fundinn sekur um að hafa káfað á stúlkunni margítrekað á árunum 2000 og 2001. Á sama tímabili fór hann einnig fram á að fá að hafa samræði við stúlkuna. Stúlkan er barnabarn eiginkonu mannsins og var á þrettánda ári þegar atburðirnir áttu sér stað. Í dómnum segir að líta beri til þess að maðurinn hafi misnotað sér gróflega aðstöðu sína og jafnframt trúnaðartraust stúlkunnnar, enda hafi hann haft umsjárskyldum að gegna gagnvart henni á heimili sínu. Á hinn bóginn er bent á að maðurinn iðrist mjög gjörða sinna, sé orðinn sjötíu ára gamall og sé auk þess mjög hjartveill. Vegna þessa hafi þótt rétt að skilorðsbinda refsinguna. Manninum var jafnframt gert að greiða 350 þúsund krónur, auk dráttarvaxta, í miskabætur til handa stúlkunni sem þjáðst hefur af áfallastreitu eftir atburðina, að mati félagsráðgjafa sem fenginn var til þess að leggja mat á líðan hennar.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira