Vörnin var hörmuleg, sagði Viggó 29. janúar 2005 00:01 "Ég er að meta þetta mót þannig að við munum halda áfram okkar vinnu. Það þarf að gera einhverjar smá breytingar á hópnum. Við söknum öflugra varnarmanna úr hópnum og svo er Óli langt frá að skila því sem maður bjóst við af honum, bæði í vörn og sókn. Hann olli sérstaklega miklum vonbrigðum í vörninni þar sem honum hefur hreinlega farið aftur," sagði Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari eftir leikinn gegn Alsír en hann sá ekki eftir því að hafa skilið mann eins og Rúnar Sigtryggsson eftir heima. "Það eru komin kynslóðaskipti og það var engin ástæða til að halda áfram í sömu sporum eftir vonbrigði tveggja síðustu móta. Það er betra að halda áfram og tapa þessu móti og byggja ofan á það," sagði Viggó sem stefndi á eitt af sex efstu sætunum fyrir mótið. Sér hann eftir því? "Ég stend fullkomlega við það sem ég sagði. Ef við hefðum ekki haft nein markmið fyrir þetta mót þá hefðum við ekki haft að neinu að keppa. Það hefði verið voða þægilegt að vera hér sem túristi en ég hafði ekki áhuga á því." Viggó sér ljósa punkta á mörgum stöðum og hann veit líka hvað verður að bæta. "Sóknin gekk vel á mótinu og hraðaupphlaupin voru líka fín. Varnarleikurinn var síðan á köflum hörmung og það stendur upp úr. Það er ljóst að okkur vantar varnarleiðtoga. Vignir er efnilegur en hann á kannski tvö ár í að verða virkilega góður. Það munaði litlu að við kæmumst áfram en stöðugleikann vantaði og því fór sem fór," sagði Viggó en hvað fannst honum um frammistöðu einstakra leikmanna? "Ég var ánægður með flesta leikmenn en frammistaða Petersson stendur upp úr. Hann var frábær í þessu móti bæði í vörn og sókn. Markús, Arnór og Robbi líka mjög góðir og ég er mjög ánægður með andann og liðsheildina. Okkur vantar bara öflugri varnarmenn," sagði Viggó Sigurðsson Íslenski handboltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ McIlroy skaut niður dróna Sló átta ára dóttur sína eftir tap „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
"Ég er að meta þetta mót þannig að við munum halda áfram okkar vinnu. Það þarf að gera einhverjar smá breytingar á hópnum. Við söknum öflugra varnarmanna úr hópnum og svo er Óli langt frá að skila því sem maður bjóst við af honum, bæði í vörn og sókn. Hann olli sérstaklega miklum vonbrigðum í vörninni þar sem honum hefur hreinlega farið aftur," sagði Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari eftir leikinn gegn Alsír en hann sá ekki eftir því að hafa skilið mann eins og Rúnar Sigtryggsson eftir heima. "Það eru komin kynslóðaskipti og það var engin ástæða til að halda áfram í sömu sporum eftir vonbrigði tveggja síðustu móta. Það er betra að halda áfram og tapa þessu móti og byggja ofan á það," sagði Viggó sem stefndi á eitt af sex efstu sætunum fyrir mótið. Sér hann eftir því? "Ég stend fullkomlega við það sem ég sagði. Ef við hefðum ekki haft nein markmið fyrir þetta mót þá hefðum við ekki haft að neinu að keppa. Það hefði verið voða þægilegt að vera hér sem túristi en ég hafði ekki áhuga á því." Viggó sér ljósa punkta á mörgum stöðum og hann veit líka hvað verður að bæta. "Sóknin gekk vel á mótinu og hraðaupphlaupin voru líka fín. Varnarleikurinn var síðan á köflum hörmung og það stendur upp úr. Það er ljóst að okkur vantar varnarleiðtoga. Vignir er efnilegur en hann á kannski tvö ár í að verða virkilega góður. Það munaði litlu að við kæmumst áfram en stöðugleikann vantaði og því fór sem fór," sagði Viggó en hvað fannst honum um frammistöðu einstakra leikmanna? "Ég var ánægður með flesta leikmenn en frammistaða Petersson stendur upp úr. Hann var frábær í þessu móti bæði í vörn og sókn. Markús, Arnór og Robbi líka mjög góðir og ég er mjög ánægður með andann og liðsheildina. Okkur vantar bara öflugri varnarmenn," sagði Viggó Sigurðsson
Íslenski handboltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ McIlroy skaut niður dróna Sló átta ára dóttur sína eftir tap „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira