Framsóknarmenn ræna kvenfélögum 29. janúar 2005 00:01 Framsóknarkonur saka hver aðra um baktjaldamakk og karlar innan flokksins eru sagðir ræna kvenfélögum í valdabrölti sínu. Það vantar upp á að flokksforystan styðji við bakið á konum, segir jafnréttisfulltrúi flokksins. Konur í Landssambandi framsóknarkvenna ræddu jafnréttismál á fundi í dag og búa sig undir flokksþing. Það kom hitnaði verulega í kolunum þegar aðalfundur kvenfélags flokksins í Kópavogi, Freyjunnar, var tekinn til umræðu; meðal annars það að komið hafi verið aftan að sitjandi stjórn félagins með skráningu 40 nýrra meðlima sem kusu nýja stjórn. Þeirra á meðal er Aðalheiður Sigursveinsdóttur. Hún sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að svona kæmu konur inn í stjórnmál. Bryndís Bjarnason, jafnréttisfulltrúi Framsóknarflokksins, segir að ekki aðeins konur þurfi að olnboga sig áfram í stjórnmálum heldur karlarnir líka. Hins vegar sé vissulega erfitt að fá margar konur til að taka þátt í stjórnmálum. Innanbúðarmenn fullyrða að stjórnarskiptin í Freyju séu liður í valdatafli bræðranna Páls og Árna Magnússonar félagsmálaráðherra en Aðalheiður er kona Páls. Bræðurnir hafi einfaldlega rænt kvenfélaginu til að komast fram fyrir Siv Friðleifsdóttur í goggunarröðinni innan flokksins. Bryndís vill ekki segja hvort þetta sé rétt en vissulega hafi þetta verið rætt á fundinum. Þetta er fráleitt í fyrsta sinn sem konur innan Framsóknarflokksins kvarta yfir stöðu sinni, t.d. er ekki langt síðan Siv var vikið úr ráðherrastóli. Bryndís segir ekki réttlátt að framsóknarkonur eigi aðeins eina konu í ríkisstjórn og að hennar sögn hefur forystan ekki stutt við bakið á þeim. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Framsóknarkonur saka hver aðra um baktjaldamakk og karlar innan flokksins eru sagðir ræna kvenfélögum í valdabrölti sínu. Það vantar upp á að flokksforystan styðji við bakið á konum, segir jafnréttisfulltrúi flokksins. Konur í Landssambandi framsóknarkvenna ræddu jafnréttismál á fundi í dag og búa sig undir flokksþing. Það kom hitnaði verulega í kolunum þegar aðalfundur kvenfélags flokksins í Kópavogi, Freyjunnar, var tekinn til umræðu; meðal annars það að komið hafi verið aftan að sitjandi stjórn félagins með skráningu 40 nýrra meðlima sem kusu nýja stjórn. Þeirra á meðal er Aðalheiður Sigursveinsdóttur. Hún sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að svona kæmu konur inn í stjórnmál. Bryndís Bjarnason, jafnréttisfulltrúi Framsóknarflokksins, segir að ekki aðeins konur þurfi að olnboga sig áfram í stjórnmálum heldur karlarnir líka. Hins vegar sé vissulega erfitt að fá margar konur til að taka þátt í stjórnmálum. Innanbúðarmenn fullyrða að stjórnarskiptin í Freyju séu liður í valdatafli bræðranna Páls og Árna Magnússonar félagsmálaráðherra en Aðalheiður er kona Páls. Bræðurnir hafi einfaldlega rænt kvenfélaginu til að komast fram fyrir Siv Friðleifsdóttur í goggunarröðinni innan flokksins. Bryndís vill ekki segja hvort þetta sé rétt en vissulega hafi þetta verið rætt á fundinum. Þetta er fráleitt í fyrsta sinn sem konur innan Framsóknarflokksins kvarta yfir stöðu sinni, t.d. er ekki langt síðan Siv var vikið úr ráðherrastóli. Bryndís segir ekki réttlátt að framsóknarkonur eigi aðeins eina konu í ríkisstjórn og að hennar sögn hefur forystan ekki stutt við bakið á þeim.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira