Halldór neitar ásökunum 24. janúar 2005 00:01 Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra þvertekur fyrir að málflutningur hans um þá ákvörðun að setja Ísland á lista hinna staðföstu þjóða í Íraksstríðinu hafi verið villandi. Hann segir utanríkismálanefnd Alþingis frjálst að birta það sem hún vill varðandi málið. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, spurði forsætiráðherra að því í dag hvort hann myndi vilja aflétta trúnaði þeim sem ríkir um störf utanríkismálanefndar. Þannig gæti hann eytt þeirri óvissu sem skapast hefur í umræðunni um ákvarðanatökuna. Halldór sagði það í lagi sín vegna en að nefndin væri þó búin að því. Hann sagði að það væri kannski rétt að rannsaka með hvaða hætti það hafi verið gert og af hvaða hvötum og vísar í fréttir sem birst hafa upp úr fundargerðum utanríkismálanefndar. Í Kastljósþætti í desember var Halldór spurður beint út um ákvarðanatökuna. Þar sagði hann að að lokum væru það hann og Davíð Oddsson utanríkisráðherra sem bæru aðalábyrgðina varðandi ákvarðanatökuna. Þeir hefðu „að sjálfsögðu tekið af skarið“ eftir að hafa rætt við ýma aðila um málið, þar með rætt það í utanríkismálanefnd og margoft rætt það á Alþingi. Halldór þvertekur fyrir að málflutningur hans um þá ákvörðun að setja Ísland á lista hinna staðföstu þjóða í Íraksstríðinu hafi verið villandi. Halldór segir að samráðsskylda sé við utanríkismálanefnd en það sé ráðherra að taka ákvörðun. Það sé skýrt samkvæmt áliti Eiríks Tómassonar lagaprófessors þannig að hann og Davíð hafi að öllu farið að stjórnarskrá í málinu. Halldór segir auðvitað hægt að slíta alla hluti úr samhengi eins og gert hafi verið undanfarna daga í þessu máli. Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Sjá meira
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra þvertekur fyrir að málflutningur hans um þá ákvörðun að setja Ísland á lista hinna staðföstu þjóða í Íraksstríðinu hafi verið villandi. Hann segir utanríkismálanefnd Alþingis frjálst að birta það sem hún vill varðandi málið. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, spurði forsætiráðherra að því í dag hvort hann myndi vilja aflétta trúnaði þeim sem ríkir um störf utanríkismálanefndar. Þannig gæti hann eytt þeirri óvissu sem skapast hefur í umræðunni um ákvarðanatökuna. Halldór sagði það í lagi sín vegna en að nefndin væri þó búin að því. Hann sagði að það væri kannski rétt að rannsaka með hvaða hætti það hafi verið gert og af hvaða hvötum og vísar í fréttir sem birst hafa upp úr fundargerðum utanríkismálanefndar. Í Kastljósþætti í desember var Halldór spurður beint út um ákvarðanatökuna. Þar sagði hann að að lokum væru það hann og Davíð Oddsson utanríkisráðherra sem bæru aðalábyrgðina varðandi ákvarðanatökuna. Þeir hefðu „að sjálfsögðu tekið af skarið“ eftir að hafa rætt við ýma aðila um málið, þar með rætt það í utanríkismálanefnd og margoft rætt það á Alþingi. Halldór þvertekur fyrir að málflutningur hans um þá ákvörðun að setja Ísland á lista hinna staðföstu þjóða í Íraksstríðinu hafi verið villandi. Halldór segir að samráðsskylda sé við utanríkismálanefnd en það sé ráðherra að taka ákvörðun. Það sé skýrt samkvæmt áliti Eiríks Tómassonar lagaprófessors þannig að hann og Davíð hafi að öllu farið að stjórnarskrá í málinu. Halldór segir auðvitað hægt að slíta alla hluti úr samhengi eins og gert hafi verið undanfarna daga í þessu máli.
Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Sjá meira