Tíu ára fangelsi fyrir pyntingar 13. október 2005 15:23 Bandaríski herlögreglumaðurinn Charles Graner var í gærkvöldi dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir pyntingar á írökskum föngum í Abu Ghraib fangelsinu í Írak. Um miðjan dag í gær var Graner fundinn sekur um misþyrmingarnar og er að auki talinn höfuðpaurinn í skipulögðum pyntingum í fangelsinu sem fólust í barsmíðum, fangarnir voru látnir leggjast naktir hver ofan á annan, þeir voru neyddir til að fróa sér, borða svínakjöt og drekka áfengi sem stangast á við trú þeirra. Varnir Graners fólust í því að hann hafi einungis verið að fylgja skipunum; hans hlutverk og annarra hafi verið að gera fangana auðsveipari fyrir yfirheyrslur. Dómstóllinn tók ekkert tillit til þessara varna og var hann dæmdur sekur. Nokkrum klukkustundum síðar var refsingin svo ákveðin, tíu ára fangelsi, og er Graner vikið úr hernum með skömm. Myndir sem hermenn tóku af niðurlægingu og pyntingum fanganna birtust í fjölmiðlum um allan heim síðastliðið vor og höfðu mikil áhrif á álit írakskra borgara, sem borgara annarra landa, á veru Bandaríkjahers í Írak og skoðanir á réttmæti innrásarinnar. Því hefur verið haldið fram að pyntingarnar í Abu Ghraib hafi verið einsdæmi en annað er að koma á daginn. Pyntingar og misþyrmingar eru einnig stundaðar í fangelsi Bandaríkjamanna í Guantanamo á Kúbu, samkvæmt skýrslu Alþjóða Rauða krossins, og skýrslur hafa borist um illa meðferð á föngum í Afganistan. Því er haldið fram að heimsbyggðin hafi aðeins séð toppinn á ísjakanum hvað þetta varðar. Sex herlögreglumenn til viðbótar hafa verið ákærðir fyrir pyntingar í Abu Ghraib. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sjá meira
Bandaríski herlögreglumaðurinn Charles Graner var í gærkvöldi dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir pyntingar á írökskum föngum í Abu Ghraib fangelsinu í Írak. Um miðjan dag í gær var Graner fundinn sekur um misþyrmingarnar og er að auki talinn höfuðpaurinn í skipulögðum pyntingum í fangelsinu sem fólust í barsmíðum, fangarnir voru látnir leggjast naktir hver ofan á annan, þeir voru neyddir til að fróa sér, borða svínakjöt og drekka áfengi sem stangast á við trú þeirra. Varnir Graners fólust í því að hann hafi einungis verið að fylgja skipunum; hans hlutverk og annarra hafi verið að gera fangana auðsveipari fyrir yfirheyrslur. Dómstóllinn tók ekkert tillit til þessara varna og var hann dæmdur sekur. Nokkrum klukkustundum síðar var refsingin svo ákveðin, tíu ára fangelsi, og er Graner vikið úr hernum með skömm. Myndir sem hermenn tóku af niðurlægingu og pyntingum fanganna birtust í fjölmiðlum um allan heim síðastliðið vor og höfðu mikil áhrif á álit írakskra borgara, sem borgara annarra landa, á veru Bandaríkjahers í Írak og skoðanir á réttmæti innrásarinnar. Því hefur verið haldið fram að pyntingarnar í Abu Ghraib hafi verið einsdæmi en annað er að koma á daginn. Pyntingar og misþyrmingar eru einnig stundaðar í fangelsi Bandaríkjamanna í Guantanamo á Kúbu, samkvæmt skýrslu Alþjóða Rauða krossins, og skýrslur hafa borist um illa meðferð á föngum í Afganistan. Því er haldið fram að heimsbyggðin hafi aðeins séð toppinn á ísjakanum hvað þetta varðar. Sex herlögreglumenn til viðbótar hafa verið ákærðir fyrir pyntingar í Abu Ghraib.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent