Fegin að málinu sé lokið 23. desember 2004 00:01 Guðmundur Guðlaugsson, bæjarstjóri á Patreksfirði, segir að fórnarlömb mannsins sem fékk fjögurra ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Vestfjarða í gær hafi öll fengið aðstoð vegna áfallsins. Yfirheyrslur og rannsókn málsins hafi reynt mikið á og hann sé feginn að málinu sé lokið. Nanna Sjöfn Pétursdóttir, skólastjóri grunnskólans þar, tekur í sama streng. Fyrrverandi yfirmaður félagsmiðstöðvar á Patreksfirði, sem einnig hafði starfað sem lögreglumaður, fékk fjögurra ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Vestfjarða í gær fyrir kynferðisbrot gegn fimm drengjum. Brotin voru framin á tæplega tveggja ára tímabili og eru sögð hafa haft alvarleg áhrif á sjálfsmynd drengjanna sem litu upp til mannsins, enda hafði hann yfir þeim að segja sem starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar. Guðmundur Guðlaugsson bæjarstjóri segir málið hafa reynt á alla. Svona mál reyni alltaf á samfélagið, bæði þar sem þau gerist og landið allt. Hann segir fórnarlömb mannsins og aðstandendur þeirra hafa fengið aðstoð vegna áfallsins hjá opinberum aðilum sem hana veita. Að sögn Guðmundar gengur lífið þó sinn vanagang á Patreksfirði og fólk er bjartsýnt. Nanna Sjöfn Pétursdóttir, skólastjóri grunnskólans, segir að málið hafi verið áfall fyrir hana persónulega enda maðurinn starfsmaður skólans. Hún segir að reynt hafi verið að bæta andrúmsloftið í skólanum eins og hægt var, t.a.m. með aðstoð frá Barnaverndarstofu, sálfræðingum og félagsráðgjöfum. „Við höfum lagt aðaláherslu á að halda skólastaarfinu í sem eðlilegustu horfi,“ segir Nanna og vonar að með dómnum sé þessu loksins lokið. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Guðmundur Guðlaugsson, bæjarstjóri á Patreksfirði, segir að fórnarlömb mannsins sem fékk fjögurra ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Vestfjarða í gær hafi öll fengið aðstoð vegna áfallsins. Yfirheyrslur og rannsókn málsins hafi reynt mikið á og hann sé feginn að málinu sé lokið. Nanna Sjöfn Pétursdóttir, skólastjóri grunnskólans þar, tekur í sama streng. Fyrrverandi yfirmaður félagsmiðstöðvar á Patreksfirði, sem einnig hafði starfað sem lögreglumaður, fékk fjögurra ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Vestfjarða í gær fyrir kynferðisbrot gegn fimm drengjum. Brotin voru framin á tæplega tveggja ára tímabili og eru sögð hafa haft alvarleg áhrif á sjálfsmynd drengjanna sem litu upp til mannsins, enda hafði hann yfir þeim að segja sem starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar. Guðmundur Guðlaugsson bæjarstjóri segir málið hafa reynt á alla. Svona mál reyni alltaf á samfélagið, bæði þar sem þau gerist og landið allt. Hann segir fórnarlömb mannsins og aðstandendur þeirra hafa fengið aðstoð vegna áfallsins hjá opinberum aðilum sem hana veita. Að sögn Guðmundar gengur lífið þó sinn vanagang á Patreksfirði og fólk er bjartsýnt. Nanna Sjöfn Pétursdóttir, skólastjóri grunnskólans, segir að málið hafi verið áfall fyrir hana persónulega enda maðurinn starfsmaður skólans. Hún segir að reynt hafi verið að bæta andrúmsloftið í skólanum eins og hægt var, t.a.m. með aðstoð frá Barnaverndarstofu, sálfræðingum og félagsráðgjöfum. „Við höfum lagt aðaláherslu á að halda skólastaarfinu í sem eðlilegustu horfi,“ segir Nanna og vonar að með dómnum sé þessu loksins lokið.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira