4 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot 22. desember 2004 00:01 Sigurbjörn Sævar Grétarsson, fyrrverandi lögreglumaður á Patreksfirði, var í dag dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimm piltum. Auk þess var hann dæmdur til að greiða þeim samanlagt 2,4 milljónir króna í miskabætur. Sigurbjörn Sævar er liðlega þrítugur og hefur verið afleysingarmaður í lögreglunni á Patreksfirði og umsjónarmaður félagsmiðstöðvarinnar í bænum. Hann var ákærður fyrir brot gegn sjö drengjum en sakfelldur fyrir brot gegn fimm. Fórnarlömb hans voru á aldrinum 12-14 ára þegar brotin voru framin á árunum 2002-2003. Við ákvörðun refsingar leit héraðsdómari til þess að ákærði hafi verið umsjónarmaður félagsmiðstöðvar þeirrar sem drengirnir sóttu og hafi haft ákveðið boðvald yfir þeim og þeir litið upp til hans. Þá hafi foreldrar og forráðamenn drengjanna treyst honum fyrir drengjunum. Þá hafi Sigurbjörn Sævar á kerfisbundinn hátt gert drenginga móttækilega fyrir kynmökum og sýnt skýran og einbeittan brotavilja. Ljóst sé að verknaðurinn hafi valdið drengjunum sálrænu tjóni sem geti haft alvarlegar afleiðingar og þykir Sigurbjörn Sævar ekki eiga sér neinar málsbætur. Sigurbjörn Sævar var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og dæmdur til að greiða drengjunum miskabætur á bilinu 50-700 þúsund krónur, samanlagt 2,4 milljónir króna. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Sigurbjörn Sævar Grétarsson, fyrrverandi lögreglumaður á Patreksfirði, var í dag dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimm piltum. Auk þess var hann dæmdur til að greiða þeim samanlagt 2,4 milljónir króna í miskabætur. Sigurbjörn Sævar er liðlega þrítugur og hefur verið afleysingarmaður í lögreglunni á Patreksfirði og umsjónarmaður félagsmiðstöðvarinnar í bænum. Hann var ákærður fyrir brot gegn sjö drengjum en sakfelldur fyrir brot gegn fimm. Fórnarlömb hans voru á aldrinum 12-14 ára þegar brotin voru framin á árunum 2002-2003. Við ákvörðun refsingar leit héraðsdómari til þess að ákærði hafi verið umsjónarmaður félagsmiðstöðvar þeirrar sem drengirnir sóttu og hafi haft ákveðið boðvald yfir þeim og þeir litið upp til hans. Þá hafi foreldrar og forráðamenn drengjanna treyst honum fyrir drengjunum. Þá hafi Sigurbjörn Sævar á kerfisbundinn hátt gert drenginga móttækilega fyrir kynmökum og sýnt skýran og einbeittan brotavilja. Ljóst sé að verknaðurinn hafi valdið drengjunum sálrænu tjóni sem geti haft alvarlegar afleiðingar og þykir Sigurbjörn Sævar ekki eiga sér neinar málsbætur. Sigurbjörn Sævar var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og dæmdur til að greiða drengjunum miskabætur á bilinu 50-700 þúsund krónur, samanlagt 2,4 milljónir króna.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira