Loksins sigur hjá Inter Milan 19. desember 2004 00:01 Roma valtaði yfir Parma 5-1 í ítölsku Serie A deildinni í knattspyrnu í dag þegar 8 leikir fóru fram. Francesco Totti og Antonio Cassano skoruðu tvö mörk hvor og Vincenzo Montella eitt fyrir Parma. Inter Milan tókst loks að innbyrða sigur eftir 12 jafntefli í 15 leikjum í vetur og unnu Brescia 1-0 með marki Sinisa Mihajlovic á 23. mínútu. Í gærkvöldi gerðu Juventus og AC Milan markalaust jafntefli í toppslag deildarinnar en Juve er með 4 stiga forystu á Milan á toppi Serie A með 39 stig. Úrslit dagsins á Ítalíu: Roma 5 - 1 Parma Bologna 2 - 0 Reggina Fiorentina 2 - 0 Chievo Inter Milan 1 - 0 Brescia Lecce 1 - 4 Sampdoria Siena 1 - 1 Livorno Udinese 3 - 0 Lazio Palermo 19.30 Cagliari Nú stendur yfir fjöldi leikja sem hófust kl. 16 í spænsku 1. deildinni La Liga. Mallorca 0 - 0 Osasuna Numancia 0 - 0 Espanyol Real Sociedad 0 - 0 Getafe Villarreal 0 - 0 Malaga Zaragoza 0 - 0 Athletic Bilbao Sevilla 18.00 Real Betis Atletico Madrid 20.00 Deportivo La Coruna Íslenski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Sjá meira
Roma valtaði yfir Parma 5-1 í ítölsku Serie A deildinni í knattspyrnu í dag þegar 8 leikir fóru fram. Francesco Totti og Antonio Cassano skoruðu tvö mörk hvor og Vincenzo Montella eitt fyrir Parma. Inter Milan tókst loks að innbyrða sigur eftir 12 jafntefli í 15 leikjum í vetur og unnu Brescia 1-0 með marki Sinisa Mihajlovic á 23. mínútu. Í gærkvöldi gerðu Juventus og AC Milan markalaust jafntefli í toppslag deildarinnar en Juve er með 4 stiga forystu á Milan á toppi Serie A með 39 stig. Úrslit dagsins á Ítalíu: Roma 5 - 1 Parma Bologna 2 - 0 Reggina Fiorentina 2 - 0 Chievo Inter Milan 1 - 0 Brescia Lecce 1 - 4 Sampdoria Siena 1 - 1 Livorno Udinese 3 - 0 Lazio Palermo 19.30 Cagliari Nú stendur yfir fjöldi leikja sem hófust kl. 16 í spænsku 1. deildinni La Liga. Mallorca 0 - 0 Osasuna Numancia 0 - 0 Espanyol Real Sociedad 0 - 0 Getafe Villarreal 0 - 0 Malaga Zaragoza 0 - 0 Athletic Bilbao Sevilla 18.00 Real Betis Atletico Madrid 20.00 Deportivo La Coruna
Íslenski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Sjá meira