Verðskrár í endurskoðun 5. desember 2004 00:01 Fulltrúar Og Vodafone og Símans segjast hafa boðið viðskiptavinum sínum upp á ýmsa afslætti á umframgagnamagni erlendis frá. Í gær kom fram gagnrýni Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra Póst- og fjarskiptastofnunar, á verðlagningu á erlendu niðurhali, þrátt fyrir margfalda gagnaflutningsgetu nýja sæstrengsins Farice og lélega nýtingu á flutningsgetu hans. "Við veittum 75 prósent afslátt í desember, sem var afmælisafsláttur ADSL-þjónustunnar sem hefur verið á markaði í fimm ár," segir Eva Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans. "Síminn er auk þess að endurskoða verðskrá sína fyrir internetþjónustuna og verður hún kynnt almenningi á næstunni." Pétur Pétursson, upplýsingafulltrúi Og Vodafone, segir fyrirtækið hafa farið af stað með lækkað verð og betri internetþjónustu fyrir um þremur mánuðum. "Við erum enn að leita leiða til að auka frítt niðurhal en það er misskilningur að halda erlent niðurhal sé frítt, eins og sumir vilja halda fram. Að stækka útlandagátt okkar um Farice-strenginn þýðir 70 prósent kostnaðarauka fyrir okkur, eða nokkur hundruð milljónir króna. Ótakmarkað niðurhal þýðir hærra mánaðargjald hjá þeim sem það bjóða, og mundi þýða hækkun mánaðargjalds hjá þeim sem tækju upp á því líka. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Fulltrúar Og Vodafone og Símans segjast hafa boðið viðskiptavinum sínum upp á ýmsa afslætti á umframgagnamagni erlendis frá. Í gær kom fram gagnrýni Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra Póst- og fjarskiptastofnunar, á verðlagningu á erlendu niðurhali, þrátt fyrir margfalda gagnaflutningsgetu nýja sæstrengsins Farice og lélega nýtingu á flutningsgetu hans. "Við veittum 75 prósent afslátt í desember, sem var afmælisafsláttur ADSL-þjónustunnar sem hefur verið á markaði í fimm ár," segir Eva Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans. "Síminn er auk þess að endurskoða verðskrá sína fyrir internetþjónustuna og verður hún kynnt almenningi á næstunni." Pétur Pétursson, upplýsingafulltrúi Og Vodafone, segir fyrirtækið hafa farið af stað með lækkað verð og betri internetþjónustu fyrir um þremur mánuðum. "Við erum enn að leita leiða til að auka frítt niðurhal en það er misskilningur að halda erlent niðurhal sé frítt, eins og sumir vilja halda fram. Að stækka útlandagátt okkar um Farice-strenginn þýðir 70 prósent kostnaðarauka fyrir okkur, eða nokkur hundruð milljónir króna. Ótakmarkað niðurhal þýðir hærra mánaðargjald hjá þeim sem það bjóða, og mundi þýða hækkun mánaðargjalds hjá þeim sem tækju upp á því líka.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira