Gaman að vera miðsvæðis 1. desember 2004 00:01 "Þetta er yndislegt svæði og það er gaman að vera miðsvæðis," segir Hulda Björk Garðarsdóttir söngkona en hún og fjölskylda hennar fluttu í fallega íbúð í Kjartansgötunni í sumar. "Við erum enn að koma okkur fyrir og ætlum að njóta þess hvað húsið hefur upp á marga möguleika að bjóða. Uppáhaldsstaðirnir mínir í húsinu eru tveir, hér uppi í sjónvarpsholinu og við snyrtiborðið í svefnherberginu." Í sjónvarpsholinu situr Hulda Björk gjarnan í þægilegum sófa og les bækur. Hún er nýbúin að kaupa sér The Inner Voice eftir Rene Fleming og nýtur þess að sitja og lesa þegar börnin eru komin í háttinn. Snyrtiborðið keypti hún hins vegar í London er hún var að læra söng í Royal Akademi of Music. "Ég leigði íbúð með engum húsgögnum og varð því að kaupa mér borð til að læra við. Borðið fékk ég á markaði fyrir þrjú þúsund krónur og það kom ekkert annað til greina en að flytja það með heim." Hulda situr þó ekki alltaf og farðar sig er hún dvelur við snyrtiborðið því útsýnið þaðan út á Miklatún er frábært. "Hér er fjölbreytt mannlíf og ég reyni að láta mér ekki nægja að horfa heldur fer ég líka út með strákinn," segir Hulda sem á 3 ára son og 16 ára dóttur. Lestu ítarlegt viðtal við Huldu í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Menning Tilveran Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
"Þetta er yndislegt svæði og það er gaman að vera miðsvæðis," segir Hulda Björk Garðarsdóttir söngkona en hún og fjölskylda hennar fluttu í fallega íbúð í Kjartansgötunni í sumar. "Við erum enn að koma okkur fyrir og ætlum að njóta þess hvað húsið hefur upp á marga möguleika að bjóða. Uppáhaldsstaðirnir mínir í húsinu eru tveir, hér uppi í sjónvarpsholinu og við snyrtiborðið í svefnherberginu." Í sjónvarpsholinu situr Hulda Björk gjarnan í þægilegum sófa og les bækur. Hún er nýbúin að kaupa sér The Inner Voice eftir Rene Fleming og nýtur þess að sitja og lesa þegar börnin eru komin í háttinn. Snyrtiborðið keypti hún hins vegar í London er hún var að læra söng í Royal Akademi of Music. "Ég leigði íbúð með engum húsgögnum og varð því að kaupa mér borð til að læra við. Borðið fékk ég á markaði fyrir þrjú þúsund krónur og það kom ekkert annað til greina en að flytja það með heim." Hulda situr þó ekki alltaf og farðar sig er hún dvelur við snyrtiborðið því útsýnið þaðan út á Miklatún er frábært. "Hér er fjölbreytt mannlíf og ég reyni að láta mér ekki nægja að horfa heldur fer ég líka út með strákinn," segir Hulda sem á 3 ára son og 16 ára dóttur. Lestu ítarlegt viðtal við Huldu í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Menning Tilveran Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira