Vilja endurgreiða í Lató-peningum 30. nóvember 2004 00:01 Latibær ehf. hefur ekki ákveðið hvort dómi um að hann skuli endurgreiða lán frá Nýsköpunarsjóði, með hlutabréfum upp á tugi milljóna, verði áfrýjað. Talsmaður fyrirtækisins segir þó að þeir vilji helst endurgreiða með Lató-peningum. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins veitti á sínum tíma Latabæjarverkefninu lán upp á tuttugu milljónir króna. Í samningnum voru ákvæði um að sjóðurinn hefði heimild til þess að krefjast hlutafjár í stað endurgreiðslu. Nýsköpunarsjóður ákvað að nýta sér þessa heimild en um það varð ágreiningur við Latabæ. Héraðsdómur dæmdi í gær Latabæ til þess að greiða sjóðnum með hlutabréfum að nafnvirði rúmlega 300 þúsund krónur. Hlutabréf í Latabæ hafa hins vegar hækkað gríðarlega og raunvirði bréfanna hleypur á tugmilljónum króna. Talsmaður Latabæjar sagði í samtali við fréttastofuna að stjórn fyrirtækisins ætti eftir að fjalla um þennan dóm og viðbrögð við honum. Hann sagði að jafnvel þótt dómurinn stæði hefði það engin áhrif á rekstur Latabæjar, enda væri hann í stöðugri sókn á alþjóðavettvangi. Nú síðast hefðu verið gerðir samningar í Kanada og Þýskalandi og Latibær væri því kominn á 400 milljón manna markað. Talsmaðurinn sagði að þeir vildu gjarnan endurgreiða lánið með Lató-peningum, en ekki væri víst að Nýsköpunarsjóður féllist á það. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Fleiri fréttir Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjá meira
Latibær ehf. hefur ekki ákveðið hvort dómi um að hann skuli endurgreiða lán frá Nýsköpunarsjóði, með hlutabréfum upp á tugi milljóna, verði áfrýjað. Talsmaður fyrirtækisins segir þó að þeir vilji helst endurgreiða með Lató-peningum. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins veitti á sínum tíma Latabæjarverkefninu lán upp á tuttugu milljónir króna. Í samningnum voru ákvæði um að sjóðurinn hefði heimild til þess að krefjast hlutafjár í stað endurgreiðslu. Nýsköpunarsjóður ákvað að nýta sér þessa heimild en um það varð ágreiningur við Latabæ. Héraðsdómur dæmdi í gær Latabæ til þess að greiða sjóðnum með hlutabréfum að nafnvirði rúmlega 300 þúsund krónur. Hlutabréf í Latabæ hafa hins vegar hækkað gríðarlega og raunvirði bréfanna hleypur á tugmilljónum króna. Talsmaður Latabæjar sagði í samtali við fréttastofuna að stjórn fyrirtækisins ætti eftir að fjalla um þennan dóm og viðbrögð við honum. Hann sagði að jafnvel þótt dómurinn stæði hefði það engin áhrif á rekstur Latabæjar, enda væri hann í stöðugri sókn á alþjóðavettvangi. Nú síðast hefðu verið gerðir samningar í Kanada og Þýskalandi og Latibær væri því kominn á 400 milljón manna markað. Talsmaðurinn sagði að þeir vildu gjarnan endurgreiða lánið með Lató-peningum, en ekki væri víst að Nýsköpunarsjóður féllist á það.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Fleiri fréttir Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjá meira