Birgitta Haukdal og besta vinkonan 24. nóvember 2004 00:01 "Ég á margar aðrar góðar vinkonur úti á landi sem ég hitti ekki eins oft en Steinunn er ein af mínum bestu vinkonum. Þrátt fyrir að vera mjög ólíkar eigum við margt sameiginlegt og ég held að við séum mjög líkar í hjartanu. Við gerum allt saman og hlæjum oft af því hvað við hugsum eins. Það er æðislegt að fara að versla með henni, við erum með svo líkan smekk. Ef hún kaupir eitthvað þá fíla ég það alltaf líka og svo öfugt enda erum við duglegar að lána hvorri annarri fötin okkar." Birgitta segir Steinunni góða og trausta vinkonu. "Hún er vinur vina sinna, rosalega ljúf og indæl. Hún er ein af þeim sem á erfitt með að segja nei, það er hennar galli. Hún getur hleypt of mörgum inn á sig enda er hún virkilega hjartahlý auk þess sem hún er með bein í nefinu og eitthvað í kollinum." Birgitta segist vonast til þess að þær haldi vinskapnum sem lengst. "Það stefnir allt í það. Þegar maður eignast góða vini þá á maður þá alla ævi og hún er búin að stimpla sig inn í mitt hjarta, mér þykir mjög vænt um þessa stelpu," segir Birgitta og bætir við að þær rífist afar sjaldan. "Við rífumst ekki en við erum hins vegar ekki alltaf sammála. Við fáum ráð hjá hvorri annarri og tökum virkilegt mark á hvorri annarri." Tímaritið Magasín fylgir DV í dag. Þar er ítarlegt viðtal við Birgittu og Ragnhildi Steinunni um vinskapinn auk þess sem rætt er við Dóru Takefúsa, Ragnhildi Gísladóttur og Ragnheiði Guðfinnu um bestu vinkonur þeirra. Menning Tilveran Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
"Ég á margar aðrar góðar vinkonur úti á landi sem ég hitti ekki eins oft en Steinunn er ein af mínum bestu vinkonum. Þrátt fyrir að vera mjög ólíkar eigum við margt sameiginlegt og ég held að við séum mjög líkar í hjartanu. Við gerum allt saman og hlæjum oft af því hvað við hugsum eins. Það er æðislegt að fara að versla með henni, við erum með svo líkan smekk. Ef hún kaupir eitthvað þá fíla ég það alltaf líka og svo öfugt enda erum við duglegar að lána hvorri annarri fötin okkar." Birgitta segir Steinunni góða og trausta vinkonu. "Hún er vinur vina sinna, rosalega ljúf og indæl. Hún er ein af þeim sem á erfitt með að segja nei, það er hennar galli. Hún getur hleypt of mörgum inn á sig enda er hún virkilega hjartahlý auk þess sem hún er með bein í nefinu og eitthvað í kollinum." Birgitta segist vonast til þess að þær haldi vinskapnum sem lengst. "Það stefnir allt í það. Þegar maður eignast góða vini þá á maður þá alla ævi og hún er búin að stimpla sig inn í mitt hjarta, mér þykir mjög vænt um þessa stelpu," segir Birgitta og bætir við að þær rífist afar sjaldan. "Við rífumst ekki en við erum hins vegar ekki alltaf sammála. Við fáum ráð hjá hvorri annarri og tökum virkilegt mark á hvorri annarri." Tímaritið Magasín fylgir DV í dag. Þar er ítarlegt viðtal við Birgittu og Ragnhildi Steinunni um vinskapinn auk þess sem rætt er við Dóru Takefúsa, Ragnhildi Gísladóttur og Ragnheiði Guðfinnu um bestu vinkonur þeirra.
Menning Tilveran Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira