Andspyrnan brotin á bak aftur 19. nóvember 2004 00:01 Talsmenn Bandaríkjahers segja að andspyrna í borginni Fallujah í Írak hafi nú verið brotin á bak aftur. Uppreisnarmenn láta þó enn til sín taka og hóta þeim ofbeldi sem taka þátt í boðuðum kosningum í janúar. Ellefu dagar eru síðan bandarískar og írakskar hersveitir hófu stórsókn í Fallujah gegn andspyrnumönnum. Leitað var hús úr húsi og nú segja talsmenn hersins að uppreisnarmenn hafi ekkert skjól lengur. Á annað þúsund þeirra hafa verið felldir og annar eins fjöldi hneppt í varðhald. Fjöldi borgarbúa flúði svæðið en þeir eru nú hvattir til að snúa aftur heim og er þeim heitin aðstoð. Ekkert hefur verið látið uppi um mannfall meðal óbreyttra borgara. Deila má um hversu mikill sigur þetta er fyrir Bandaríkjamenn sem telja Fallujah hjarta andspyrnumanna. Stjórnmálaskýrendur segja að ástandið muni líklega versna enn þar sem súnní-múslímar líta á árásir á Fallujah sem árásir á sig. Harðir bardagar halda áfram og þá sérstaklega á svæðinu sem kennt er við súnní-þríhyrninginn, til dæmis í Mósúl þar sem liðsmenn al-Zarqawis segjast hafa hálshöggvið tvo írakska liðsmenn öryggissveitanna. Íraskar öryggissveitir handtóku í gær yfir eitthundrað uppreisnarmenn í Bagdad. Súnní- múslimar, sem eru um 20% þjóðarinnar, hóta að virða boðaðar þingkosningar í janúar að vettugi og andspyrnumenn hóta að refsa þeim grimmilega sem taka þátt í þeim. Þrátt fyrir það segist stjórnin ákveðin í að halda kosningarnar á tilsettum tíma. Erlent Fréttir Írak Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Talsmenn Bandaríkjahers segja að andspyrna í borginni Fallujah í Írak hafi nú verið brotin á bak aftur. Uppreisnarmenn láta þó enn til sín taka og hóta þeim ofbeldi sem taka þátt í boðuðum kosningum í janúar. Ellefu dagar eru síðan bandarískar og írakskar hersveitir hófu stórsókn í Fallujah gegn andspyrnumönnum. Leitað var hús úr húsi og nú segja talsmenn hersins að uppreisnarmenn hafi ekkert skjól lengur. Á annað þúsund þeirra hafa verið felldir og annar eins fjöldi hneppt í varðhald. Fjöldi borgarbúa flúði svæðið en þeir eru nú hvattir til að snúa aftur heim og er þeim heitin aðstoð. Ekkert hefur verið látið uppi um mannfall meðal óbreyttra borgara. Deila má um hversu mikill sigur þetta er fyrir Bandaríkjamenn sem telja Fallujah hjarta andspyrnumanna. Stjórnmálaskýrendur segja að ástandið muni líklega versna enn þar sem súnní-múslímar líta á árásir á Fallujah sem árásir á sig. Harðir bardagar halda áfram og þá sérstaklega á svæðinu sem kennt er við súnní-þríhyrninginn, til dæmis í Mósúl þar sem liðsmenn al-Zarqawis segjast hafa hálshöggvið tvo írakska liðsmenn öryggissveitanna. Íraskar öryggissveitir handtóku í gær yfir eitthundrað uppreisnarmenn í Bagdad. Súnní- múslimar, sem eru um 20% þjóðarinnar, hóta að virða boðaðar þingkosningar í janúar að vettugi og andspyrnumenn hóta að refsa þeim grimmilega sem taka þátt í þeim. Þrátt fyrir það segist stjórnin ákveðin í að halda kosningarnar á tilsettum tíma.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira