Leikskólagjöld færa 28 milljónir 8. nóvember 2004 00:01 Hækkun leikskólagjalda til námsmanna þar sem annað foreldra er í námi, færir borgarsjóði 28 milljónir króna. "Þetta er ekki spurning um peninga," sagði Þorlákur Björnsson formaður leikskólaráðs um þessa tillögu um breytingu á gjaldskrá Leikskóla Reykjavíkur, sem ráðið hefur samþykkt og bíður afgreiðslu borgarráðs. Samkvæmt tillögunni munu foreldrar, þar sem einungis annað er í námi, greiða 31.330 krónur á mánuði í stað 22.200 eins og nú er. Gjald fyrir börn, þar sem annað foreldrið er öryrki, mun hins vegar lækka úr 22.200 krónum í 16.120. Þorlákur sagði að áður fyrr hefði Lánasjóður íslenskra námsmanna verið með framfærslu námsmanna tekjutengda við maka. "Þegar makinn var kominn upp í ákveðnar tekjur, þá rýrði það framfærslu námsmannsins. Þá var komið til móts við þá með því að stofna ákveðinn gjaldflokk hjá Leikskólum Reykjavíkur, sem veitti þessum námsmönnum ákveðinn afslátt. Nú, þegar LÍN er hættur að tekjutengja framfærslulánin við tekjur maka og námsmaðurinn fær fulla framfærslu, þá finnst okkur óeðlilegt að þessi sértæki afsláttur sé áfram við lýði, því forsendurnar hafa breyst." Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira
Hækkun leikskólagjalda til námsmanna þar sem annað foreldra er í námi, færir borgarsjóði 28 milljónir króna. "Þetta er ekki spurning um peninga," sagði Þorlákur Björnsson formaður leikskólaráðs um þessa tillögu um breytingu á gjaldskrá Leikskóla Reykjavíkur, sem ráðið hefur samþykkt og bíður afgreiðslu borgarráðs. Samkvæmt tillögunni munu foreldrar, þar sem einungis annað er í námi, greiða 31.330 krónur á mánuði í stað 22.200 eins og nú er. Gjald fyrir börn, þar sem annað foreldrið er öryrki, mun hins vegar lækka úr 22.200 krónum í 16.120. Þorlákur sagði að áður fyrr hefði Lánasjóður íslenskra námsmanna verið með framfærslu námsmanna tekjutengda við maka. "Þegar makinn var kominn upp í ákveðnar tekjur, þá rýrði það framfærslu námsmannsins. Þá var komið til móts við þá með því að stofna ákveðinn gjaldflokk hjá Leikskólum Reykjavíkur, sem veitti þessum námsmönnum ákveðinn afslátt. Nú, þegar LÍN er hættur að tekjutengja framfærslulánin við tekjur maka og námsmaðurinn fær fulla framfærslu, þá finnst okkur óeðlilegt að þessi sértæki afsláttur sé áfram við lýði, því forsendurnar hafa breyst."
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira