Endurskoðun á sjúkraþjálfun 28. október 2004 00:01 Heildarkostnaður Tryggingastofnunar og sjúklinga vegna sjúkraþjálfunar hefur hækkað um tæplega 15% á ári, eða 74% á síðastliðnum fimm árum. Kostnaðarþátttaka TR á móti hlut sjúklings hefur hækkað á tímabilinu og því nemur kostnaðarhækkun TR um 84%, eða um 487 milljónum. Kostnaður stofnunarinnar nam rúmum milljarði árið 2003. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Félags sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara. "Samninganefnd heilbrigðisráðherra sagði á fyrsta fundi að þeir væru að reyna að endurskoða kerfið í heild sinni, hvort þetta kerfi væri það eina rétta eða hvort fundnar verði aðrar leiðir til að haga málum", sagði Haraldur Sæmundsson formaður samninganefndar sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara. "En það hefur ekkert frekar komið fram um það." Í skýrslunni kemur fram að sjúklingum hefur fjölgað um 22%. Svokölluðum almennum sjúklingum hefur fjölgað um 11%, en öryrkjum sem leita til sjúkraþjálfara um ríflega 40% og ellilífeyrisþegum um 30%. Alls hefur meðferðum sjúkraþjálfara fjölgað um 33% síðastliðin fimm ár, en 27% ef tekið er tillit til nýrra reglna um skráningu skoðunar. Meðaltaxti á sama tíma hefur hækkað um 37%, eða að jafnaði um 8,2% á ári. Verðskrá vegna almennrar stofumeðferðar hefur hækkað um 32%, eða að jafnaði um 7,2% á milli ára. Helsta ástæða þess að fólk leitar í auknum mæli til sjúkraþjálfara er sú að læknar beina sjúklingum sínum æ meira til þeirra. Í öðru lagi fer öldruðum og öryrkjum, sem oftar en aðrir þurfa á langtímameðferð að halda, hlutfallslega og stöðugt fjölgandi. Í þriðja lagi hefur fjölgun barna með umönnunarmat aukið verkefni sjúkraþjálfara og svokölluðum almennum sjúklingum fjölgar vegna kyrrsetu, tölvunotkunar og fleira. Breytt aldurssamsetning þjóðarinnar, fækkun legudaga á endurhæfingardeildum, fjölgun bæklunaraðgerða, tilfærsla íþróttaslysa undir sjúkratryggingadeild, aukin offita og fleira hafa orsakað aukna eftirspurn á sjúkraþjálfun. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Sjá meira
Heildarkostnaður Tryggingastofnunar og sjúklinga vegna sjúkraþjálfunar hefur hækkað um tæplega 15% á ári, eða 74% á síðastliðnum fimm árum. Kostnaðarþátttaka TR á móti hlut sjúklings hefur hækkað á tímabilinu og því nemur kostnaðarhækkun TR um 84%, eða um 487 milljónum. Kostnaður stofnunarinnar nam rúmum milljarði árið 2003. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Félags sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara. "Samninganefnd heilbrigðisráðherra sagði á fyrsta fundi að þeir væru að reyna að endurskoða kerfið í heild sinni, hvort þetta kerfi væri það eina rétta eða hvort fundnar verði aðrar leiðir til að haga málum", sagði Haraldur Sæmundsson formaður samninganefndar sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara. "En það hefur ekkert frekar komið fram um það." Í skýrslunni kemur fram að sjúklingum hefur fjölgað um 22%. Svokölluðum almennum sjúklingum hefur fjölgað um 11%, en öryrkjum sem leita til sjúkraþjálfara um ríflega 40% og ellilífeyrisþegum um 30%. Alls hefur meðferðum sjúkraþjálfara fjölgað um 33% síðastliðin fimm ár, en 27% ef tekið er tillit til nýrra reglna um skráningu skoðunar. Meðaltaxti á sama tíma hefur hækkað um 37%, eða að jafnaði um 8,2% á ári. Verðskrá vegna almennrar stofumeðferðar hefur hækkað um 32%, eða að jafnaði um 7,2% á milli ára. Helsta ástæða þess að fólk leitar í auknum mæli til sjúkraþjálfara er sú að læknar beina sjúklingum sínum æ meira til þeirra. Í öðru lagi fer öldruðum og öryrkjum, sem oftar en aðrir þurfa á langtímameðferð að halda, hlutfallslega og stöðugt fjölgandi. Í þriðja lagi hefur fjölgun barna með umönnunarmat aukið verkefni sjúkraþjálfara og svokölluðum almennum sjúklingum fjölgar vegna kyrrsetu, tölvunotkunar og fleira. Breytt aldurssamsetning þjóðarinnar, fækkun legudaga á endurhæfingardeildum, fjölgun bæklunaraðgerða, tilfærsla íþróttaslysa undir sjúkratryggingadeild, aukin offita og fleira hafa orsakað aukna eftirspurn á sjúkraþjálfun.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Sjá meira