Eignir seldar á undirverði 15. október 2004 00:01 Fjárfestar í Moskvu óttast að yfirvöld hafi í hyggju að búta olíufyrirtækið Yukos niður og selja á útsöluverði til manna sem eru stjórnvöldum í Kreml þóknanlegir og Vladimír Pútín forseta vilhallir. Yukos hefur greitt um þrjú hundruð milljarða króna í sektir vegna skattsvika árið 2000 en búist er við að félagið verði krafið um hundruð milljarða til viðbótar. Hlutabréf í Yukos féllu í verði í gær þegar fréttastofur í Rússlandi sögðu frá því að til stæði að selja eitt dótturfélag Yukos á verði sem er langt undir því sem óháðir matsmenn hafa talið eðlilegt. Þetta hefur ýtt undir orðróm um að Yukos verði í raun gert upptækt af ríkinu og selt í hendur aðilum sem ekki munu ógna stöðu Pútíns eins og Mikaíl Kodorkovskí, hinn fangelsaði eigandi Yukos. Samkvæmt lögum hefur Yukos ekki heimild til þess að selja eigur sínar til að mæta skattskuldum og er félagið því í miklum erfiðleikum þrátt fyrir að vera að öðru leyti skuldlaust og talið vera eitt best rekna ofíufyrirtæki í heimi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fjárfestar í Moskvu óttast að yfirvöld hafi í hyggju að búta olíufyrirtækið Yukos niður og selja á útsöluverði til manna sem eru stjórnvöldum í Kreml þóknanlegir og Vladimír Pútín forseta vilhallir. Yukos hefur greitt um þrjú hundruð milljarða króna í sektir vegna skattsvika árið 2000 en búist er við að félagið verði krafið um hundruð milljarða til viðbótar. Hlutabréf í Yukos féllu í verði í gær þegar fréttastofur í Rússlandi sögðu frá því að til stæði að selja eitt dótturfélag Yukos á verði sem er langt undir því sem óháðir matsmenn hafa talið eðlilegt. Þetta hefur ýtt undir orðróm um að Yukos verði í raun gert upptækt af ríkinu og selt í hendur aðilum sem ekki munu ógna stöðu Pútíns eins og Mikaíl Kodorkovskí, hinn fangelsaði eigandi Yukos. Samkvæmt lögum hefur Yukos ekki heimild til þess að selja eigur sínar til að mæta skattskuldum og er félagið því í miklum erfiðleikum þrátt fyrir að vera að öðru leyti skuldlaust og talið vera eitt best rekna ofíufyrirtæki í heimi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira