Eignir seldar á undirverði 15. október 2004 00:01 Fjárfestar í Moskvu óttast að yfirvöld hafi í hyggju að búta olíufyrirtækið Yukos niður og selja á útsöluverði til manna sem eru stjórnvöldum í Kreml þóknanlegir og Vladimír Pútín forseta vilhallir. Yukos hefur greitt um þrjú hundruð milljarða króna í sektir vegna skattsvika árið 2000 en búist er við að félagið verði krafið um hundruð milljarða til viðbótar. Hlutabréf í Yukos féllu í verði í gær þegar fréttastofur í Rússlandi sögðu frá því að til stæði að selja eitt dótturfélag Yukos á verði sem er langt undir því sem óháðir matsmenn hafa talið eðlilegt. Þetta hefur ýtt undir orðróm um að Yukos verði í raun gert upptækt af ríkinu og selt í hendur aðilum sem ekki munu ógna stöðu Pútíns eins og Mikaíl Kodorkovskí, hinn fangelsaði eigandi Yukos. Samkvæmt lögum hefur Yukos ekki heimild til þess að selja eigur sínar til að mæta skattskuldum og er félagið því í miklum erfiðleikum þrátt fyrir að vera að öðru leyti skuldlaust og talið vera eitt best rekna ofíufyrirtæki í heimi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fjárfestar í Moskvu óttast að yfirvöld hafi í hyggju að búta olíufyrirtækið Yukos niður og selja á útsöluverði til manna sem eru stjórnvöldum í Kreml þóknanlegir og Vladimír Pútín forseta vilhallir. Yukos hefur greitt um þrjú hundruð milljarða króna í sektir vegna skattsvika árið 2000 en búist er við að félagið verði krafið um hundruð milljarða til viðbótar. Hlutabréf í Yukos féllu í verði í gær þegar fréttastofur í Rússlandi sögðu frá því að til stæði að selja eitt dótturfélag Yukos á verði sem er langt undir því sem óháðir matsmenn hafa talið eðlilegt. Þetta hefur ýtt undir orðróm um að Yukos verði í raun gert upptækt af ríkinu og selt í hendur aðilum sem ekki munu ógna stöðu Pútíns eins og Mikaíl Kodorkovskí, hinn fangelsaði eigandi Yukos. Samkvæmt lögum hefur Yukos ekki heimild til þess að selja eigur sínar til að mæta skattskuldum og er félagið því í miklum erfiðleikum þrátt fyrir að vera að öðru leyti skuldlaust og talið vera eitt best rekna ofíufyrirtæki í heimi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira