Netumferð minnkar um 40% 29. september 2004 00:01 Gagnaumferð á Netinu hér á landi hefur minnkað um 40% eftir aðgerð lögreglunnar og samtaka höfundarrétthafa í gær þar sem hald var lagt á tölvur og gögn í tólf húsleitum. Þetta kemur fram á Heimur.is. Á vefsíðu Reykjavik Internet Exchange (RIX), sem er skiptistöð íslenskra internetþjónustuaðila, kemur fram að minnkun á umferð er sláandi mikil þegar bornir eru saman dagurinn í dag og gærdagurinn. Heildarálag um gígabit-sambönd RIX var t.d. um 360 megabitar á sekúndu klukkan 14 í gær, en á sama tíma í dag var sambærileg tala einungis u.þ.b. 220 megabitar á sekúndu. Minnkunin er því verulega mikil. Þegar umferð á vegum einstakra netþjónustuaðila er skoðuð sést að umferð um netkerfi þeirra sem veita einstaklingum þjónustu, t.d. Símnet, Línu.net og Íslandssíma minnkar verulega, á meðan umferð á vegum fyrirtækja sem sinna aðallega öðrum fyrirtækjum, t.a.m. Skýrr, er mun stöðugri milli daga. Á Heimur.is segir að ekki sé óskynsamlegt að álykta að stærsta orsök þessarar minnkunar á gagnaumferðinni sé lokun á tengipunktum skráardreifenda og þess að fólk haldi að sér höndum af ótta við aðgerðir lögreglu. Það þýðir að gagnaumferð vegna skráaskipta - munurinn á umferðinni klukkan 14 í dag og í gær - hafi numið um 140 megabitum á sekúndu um miðjan dag í gær. Það er 39% allrar gagnaumferðar á íslenska Netinu á þeim tíma. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
Gagnaumferð á Netinu hér á landi hefur minnkað um 40% eftir aðgerð lögreglunnar og samtaka höfundarrétthafa í gær þar sem hald var lagt á tölvur og gögn í tólf húsleitum. Þetta kemur fram á Heimur.is. Á vefsíðu Reykjavik Internet Exchange (RIX), sem er skiptistöð íslenskra internetþjónustuaðila, kemur fram að minnkun á umferð er sláandi mikil þegar bornir eru saman dagurinn í dag og gærdagurinn. Heildarálag um gígabit-sambönd RIX var t.d. um 360 megabitar á sekúndu klukkan 14 í gær, en á sama tíma í dag var sambærileg tala einungis u.þ.b. 220 megabitar á sekúndu. Minnkunin er því verulega mikil. Þegar umferð á vegum einstakra netþjónustuaðila er skoðuð sést að umferð um netkerfi þeirra sem veita einstaklingum þjónustu, t.d. Símnet, Línu.net og Íslandssíma minnkar verulega, á meðan umferð á vegum fyrirtækja sem sinna aðallega öðrum fyrirtækjum, t.a.m. Skýrr, er mun stöðugri milli daga. Á Heimur.is segir að ekki sé óskynsamlegt að álykta að stærsta orsök þessarar minnkunar á gagnaumferðinni sé lokun á tengipunktum skráardreifenda og þess að fólk haldi að sér höndum af ótta við aðgerðir lögreglu. Það þýðir að gagnaumferð vegna skráaskipta - munurinn á umferðinni klukkan 14 í dag og í gær - hafi numið um 140 megabitum á sekúndu um miðjan dag í gær. Það er 39% allrar gagnaumferðar á íslenska Netinu á þeim tíma.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira