
Erlent
Frönskum gíslum sleppt?
Milligöngumenn vonast til að semja um að tveimur frönskum gíslum í Írak verði sleppt fyrir vikulok. Þeir segjast nú einungis bíða þess að bandarískar hersveitir tryggi þeim leið í burtu. Allt annað sé til reiðu.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×