Haustmynd af garðinum. 27. september 2004 00:01 Haustið setur svip sinn á garðana. Tré og runnar skarta gulu og rauðu en dregið hefur úr blómskrúðinu. Ein og ein blómategund lætur þó ekki koma sér á kné. Til dæmis brosir morgunfrúin enn framan í heiminn því hún endist betur en flest önnur sumarblóm. Á þessum tíma er ágætt að líta yfir garðinn með gagnrýnum augum og athuga hvort einhverju þurfi að breyta. Hvort ein planta hafi vaðið yfir aðra og lágvaxin planta jafnvel lent aftan við hávaxna. Þá verður annað hvort að ráðast í breytingar strax eða setja sér markmið fyrir næsta vor. Gera sér grein fyrir hvað má missa sig og hvaða plöntur ætti að færa til. Hvaða sumarblómaplöntur þrífast og hverjar ekki. Hverjar þola fyrstu haustlægðirnar og hverjar leggja strax upp laupana þegar á móti blæs. Upplagt er að taka mynd af garðinum á haustin til að gera sér betur grein fyrir hvaða plöntur það eru sem vaxa svo mikið yfir sumarið að vandræðum veldur. Sumar æða upp þannig að erfitt er að ganga um garðinn þegar á sumarið líður. Aðrar sá sér út og skjóta upp kollinum þar sem ekki er óskað eftir þeim. Þegar garðagróðurinn er að vakna til lífsins á vorin er allt svo sakleysislegt og smátt að erfitt er að gera sér grein fyrir því hvert útlit hans verður á haustin. Þá fögnum við hverjum sprota og hverju útsprungnu blómi en ráðum svo kannski ekki neitt við neitt þegar á líður sumar. Þessvegna er myndataka á hausti gott form til að meta árangur garðyrkjunnar. Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Haustið setur svip sinn á garðana. Tré og runnar skarta gulu og rauðu en dregið hefur úr blómskrúðinu. Ein og ein blómategund lætur þó ekki koma sér á kné. Til dæmis brosir morgunfrúin enn framan í heiminn því hún endist betur en flest önnur sumarblóm. Á þessum tíma er ágætt að líta yfir garðinn með gagnrýnum augum og athuga hvort einhverju þurfi að breyta. Hvort ein planta hafi vaðið yfir aðra og lágvaxin planta jafnvel lent aftan við hávaxna. Þá verður annað hvort að ráðast í breytingar strax eða setja sér markmið fyrir næsta vor. Gera sér grein fyrir hvað má missa sig og hvaða plöntur ætti að færa til. Hvaða sumarblómaplöntur þrífast og hverjar ekki. Hverjar þola fyrstu haustlægðirnar og hverjar leggja strax upp laupana þegar á móti blæs. Upplagt er að taka mynd af garðinum á haustin til að gera sér betur grein fyrir hvaða plöntur það eru sem vaxa svo mikið yfir sumarið að vandræðum veldur. Sumar æða upp þannig að erfitt er að ganga um garðinn þegar á sumarið líður. Aðrar sá sér út og skjóta upp kollinum þar sem ekki er óskað eftir þeim. Þegar garðagróðurinn er að vakna til lífsins á vorin er allt svo sakleysislegt og smátt að erfitt er að gera sér grein fyrir því hvert útlit hans verður á haustin. Þá fögnum við hverjum sprota og hverju útsprungnu blómi en ráðum svo kannski ekki neitt við neitt þegar á líður sumar. Þessvegna er myndataka á hausti gott form til að meta árangur garðyrkjunnar.
Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira