Haustmynd af garðinum. 27. september 2004 00:01 Haustið setur svip sinn á garðana. Tré og runnar skarta gulu og rauðu en dregið hefur úr blómskrúðinu. Ein og ein blómategund lætur þó ekki koma sér á kné. Til dæmis brosir morgunfrúin enn framan í heiminn því hún endist betur en flest önnur sumarblóm. Á þessum tíma er ágætt að líta yfir garðinn með gagnrýnum augum og athuga hvort einhverju þurfi að breyta. Hvort ein planta hafi vaðið yfir aðra og lágvaxin planta jafnvel lent aftan við hávaxna. Þá verður annað hvort að ráðast í breytingar strax eða setja sér markmið fyrir næsta vor. Gera sér grein fyrir hvað má missa sig og hvaða plöntur ætti að færa til. Hvaða sumarblómaplöntur þrífast og hverjar ekki. Hverjar þola fyrstu haustlægðirnar og hverjar leggja strax upp laupana þegar á móti blæs. Upplagt er að taka mynd af garðinum á haustin til að gera sér betur grein fyrir hvaða plöntur það eru sem vaxa svo mikið yfir sumarið að vandræðum veldur. Sumar æða upp þannig að erfitt er að ganga um garðinn þegar á sumarið líður. Aðrar sá sér út og skjóta upp kollinum þar sem ekki er óskað eftir þeim. Þegar garðagróðurinn er að vakna til lífsins á vorin er allt svo sakleysislegt og smátt að erfitt er að gera sér grein fyrir því hvert útlit hans verður á haustin. Þá fögnum við hverjum sprota og hverju útsprungnu blómi en ráðum svo kannski ekki neitt við neitt þegar á líður sumar. Þessvegna er myndataka á hausti gott form til að meta árangur garðyrkjunnar. Hús og heimili Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Haustið setur svip sinn á garðana. Tré og runnar skarta gulu og rauðu en dregið hefur úr blómskrúðinu. Ein og ein blómategund lætur þó ekki koma sér á kné. Til dæmis brosir morgunfrúin enn framan í heiminn því hún endist betur en flest önnur sumarblóm. Á þessum tíma er ágætt að líta yfir garðinn með gagnrýnum augum og athuga hvort einhverju þurfi að breyta. Hvort ein planta hafi vaðið yfir aðra og lágvaxin planta jafnvel lent aftan við hávaxna. Þá verður annað hvort að ráðast í breytingar strax eða setja sér markmið fyrir næsta vor. Gera sér grein fyrir hvað má missa sig og hvaða plöntur ætti að færa til. Hvaða sumarblómaplöntur þrífast og hverjar ekki. Hverjar þola fyrstu haustlægðirnar og hverjar leggja strax upp laupana þegar á móti blæs. Upplagt er að taka mynd af garðinum á haustin til að gera sér betur grein fyrir hvaða plöntur það eru sem vaxa svo mikið yfir sumarið að vandræðum veldur. Sumar æða upp þannig að erfitt er að ganga um garðinn þegar á sumarið líður. Aðrar sá sér út og skjóta upp kollinum þar sem ekki er óskað eftir þeim. Þegar garðagróðurinn er að vakna til lífsins á vorin er allt svo sakleysislegt og smátt að erfitt er að gera sér grein fyrir því hvert útlit hans verður á haustin. Þá fögnum við hverjum sprota og hverju útsprungnu blómi en ráðum svo kannski ekki neitt við neitt þegar á líður sumar. Þessvegna er myndataka á hausti gott form til að meta árangur garðyrkjunnar.
Hús og heimili Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira