Strákarnir okkar á KR-velli 26. september 2004 00:01 Þó að knattspyrnuvertíðinni sé formlega lokið í ár sáust kunnuglegir búningar á KR-vellinum í Frostaskjólinu í dag. Þar fóru fram tökur á atriði úr myndinni „Strákarnir okkar“ sem er væntanleg í kvikmyndahús snemma á næsta ári. Töluverður fjöldi fólks var mættur í stúkuna í Frostaskjóli í dag, til þess að horfa á leikmenn KR og Fylkis, og jafnvel í þeirri von að fá að bregða fyrir á hvíta tjaldinu á komandi mánuðum. Þarna var samankomið fólk á öllum aldri, jafnt gamlir fastagestir af Melavellinum, sem yngra fólk sem aldrei hefur litið KR völlinn stúkulausan. Meðal áhorfenda voru einnig Elvis-bræður sem héldu uppi stemmningu í stúkunni. Þó að ekki hafi leikmenn meistaraflokka Fylkis og KR látið sjá sig kom það ekki að sök því aðalleikari myndarinnar hafði augljóslega unnið heimavinnuna sína og yljaði áhorfendum með öruggum spyrnum sem þöndu netmöskvana Róbert Douglas er leikstjóri myndarinnar og segir hann tökur hafa gengið þrælvel fram að þessu. Upptökurnar á KR- vellinum í dag séu í raun síðustu tökur og því styttist í að bíógestir fái að sjá myndina, sem verður líklega í byrjun næsta árs. Innlent Lífið Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Þó að knattspyrnuvertíðinni sé formlega lokið í ár sáust kunnuglegir búningar á KR-vellinum í Frostaskjólinu í dag. Þar fóru fram tökur á atriði úr myndinni „Strákarnir okkar“ sem er væntanleg í kvikmyndahús snemma á næsta ári. Töluverður fjöldi fólks var mættur í stúkuna í Frostaskjóli í dag, til þess að horfa á leikmenn KR og Fylkis, og jafnvel í þeirri von að fá að bregða fyrir á hvíta tjaldinu á komandi mánuðum. Þarna var samankomið fólk á öllum aldri, jafnt gamlir fastagestir af Melavellinum, sem yngra fólk sem aldrei hefur litið KR völlinn stúkulausan. Meðal áhorfenda voru einnig Elvis-bræður sem héldu uppi stemmningu í stúkunni. Þó að ekki hafi leikmenn meistaraflokka Fylkis og KR látið sjá sig kom það ekki að sök því aðalleikari myndarinnar hafði augljóslega unnið heimavinnuna sína og yljaði áhorfendum með öruggum spyrnum sem þöndu netmöskvana Róbert Douglas er leikstjóri myndarinnar og segir hann tökur hafa gengið þrælvel fram að þessu. Upptökurnar á KR- vellinum í dag séu í raun síðustu tökur og því styttist í að bíógestir fái að sjá myndina, sem verður líklega í byrjun næsta árs.
Innlent Lífið Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira