Kynlífið í hámarki eftir fertugt 28. ágúst 2004 00:01 Bandaríski hjónabandsráðgjafinn og gúrúinn David Snarch hefur gefið út bók þar sem hann heldur því fram að unaðssemdir kynlífsins nái fyrst hámarki sínu þegar fólk er komið á fimmtugs-, sextugs- og sjötugsaldurinn. Kynlífsgúrúinn segir að tilfinningaþrungið kynlíf sé fyrst og fremst háð persónulegum þroska fólks en ekki líkamlegu atgervi. Í bók sinni bendir Snarch fólki á ýmsar leiðir til að njóta kynlífsins betur og eitt af ráðum hans til fólks er að hætta að elskast með lokuð augun. Hann segir að um 80 prósent fólks njóti ásta með lokuð augu og þar með í algeru myrkri. Hann ráðleggur fólki að opna augun og horfa í augu sálufélaga síns. Snarch segir ástina ekki vera fyrir byrjendur og er þar með í vissri mótsögn við þá skoðun norska rithöfundarins Knuts Hamsuns sem hélt því fram að menn gætu eins gengið út og skotið sig á fimmtíu ára afmælisdeginum, því þá færi getuleysið að gera vart við sig. Snarch segir að í raun sé það fólkið sem er komið yfir fertugt sem sitji með lykilinn að hamingjusömu hjónabandi og innihaldsríku kynlífið - spurningin sé bara að nota lykilinn rétt. Erlent Heilsa Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Bandaríski hjónabandsráðgjafinn og gúrúinn David Snarch hefur gefið út bók þar sem hann heldur því fram að unaðssemdir kynlífsins nái fyrst hámarki sínu þegar fólk er komið á fimmtugs-, sextugs- og sjötugsaldurinn. Kynlífsgúrúinn segir að tilfinningaþrungið kynlíf sé fyrst og fremst háð persónulegum þroska fólks en ekki líkamlegu atgervi. Í bók sinni bendir Snarch fólki á ýmsar leiðir til að njóta kynlífsins betur og eitt af ráðum hans til fólks er að hætta að elskast með lokuð augun. Hann segir að um 80 prósent fólks njóti ásta með lokuð augu og þar með í algeru myrkri. Hann ráðleggur fólki að opna augun og horfa í augu sálufélaga síns. Snarch segir ástina ekki vera fyrir byrjendur og er þar með í vissri mótsögn við þá skoðun norska rithöfundarins Knuts Hamsuns sem hélt því fram að menn gætu eins gengið út og skotið sig á fimmtíu ára afmælisdeginum, því þá færi getuleysið að gera vart við sig. Snarch segir að í raun sé það fólkið sem er komið yfir fertugt sem sitji með lykilinn að hamingjusömu hjónabandi og innihaldsríku kynlífið - spurningin sé bara að nota lykilinn rétt.
Erlent Heilsa Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira