Nýjung hjá Monsoon 28. júlí 2004 00:01 Breska kvenfataverslunarkeðjan Monsoon mun kynna sína fyrstu karlfatalínu nú í haust. Þessi lína er liður í áætlun Monsoon um að færa út kvíarnar um allan heim. Karlfatalínan mun væntanlega verða fáanleg í tólf verslunum í Bretlandi. Einnig mun Monsoon opna eina verslun eingöngu með karlfatnað í Covent Garden í London. Nýja karlfatalínan mun væntanlega verða í svipuðum einstökum stíl og kvenfatalínan en þó vonandi eilítið karlmannlegri. Monsoon fyrirtækið stóð ekki sem best á síðasta ári en hefur nú tilkynnt fimmtán prósent aukningu á árlegum tekjum, fyrir skatt. Það munu því vera bjartir tímar framundan hjá Monsoon sem hyggja á opnun enn fleiri verslana á næstunni. Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Breska kvenfataverslunarkeðjan Monsoon mun kynna sína fyrstu karlfatalínu nú í haust. Þessi lína er liður í áætlun Monsoon um að færa út kvíarnar um allan heim. Karlfatalínan mun væntanlega verða fáanleg í tólf verslunum í Bretlandi. Einnig mun Monsoon opna eina verslun eingöngu með karlfatnað í Covent Garden í London. Nýja karlfatalínan mun væntanlega verða í svipuðum einstökum stíl og kvenfatalínan en þó vonandi eilítið karlmannlegri. Monsoon fyrirtækið stóð ekki sem best á síðasta ári en hefur nú tilkynnt fimmtán prósent aukningu á árlegum tekjum, fyrir skatt. Það munu því vera bjartir tímar framundan hjá Monsoon sem hyggja á opnun enn fleiri verslana á næstunni.
Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira