Hagvöxtur í Bretlandi eykst 27. júlí 2004 00:01 Hagvöxtur í Bretlandi jókst um tæplega eitt prósent á öðrum ársfjórðungi. Þessi hækkun felur í sér 3,7 prósent hagvöxt ef miðað er við sama tíma á síðasta ári. Ástæðu fyrir þessari uppsveiflu má rekja til mikillar aukningar í smásölu. Síðustu tólf mánuði hefur smásöluverð aukist um rúmlega sjö prósent. Iðnframleiðsla jókst um tæplega eitt prósent á öðrum ársfjórðungi og launaskrið nam um 4,2 prósentum á þessum tíma í kjölfar þess að atvinnuleysi hefur verið í 29 ára lágmarki að undanförnu. Seðlabanki Englands hefur verið duglegur við að hækka stýrivexti sína til að koma til móts við undirliggjandi verðbólguþrýsting. Bankinn hefur hækkað stýrivexta sína um 0,25 prósent alls fjórum sinnum á síðastliðnum níu mánuðum. Fjármál Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Hagvöxtur í Bretlandi jókst um tæplega eitt prósent á öðrum ársfjórðungi. Þessi hækkun felur í sér 3,7 prósent hagvöxt ef miðað er við sama tíma á síðasta ári. Ástæðu fyrir þessari uppsveiflu má rekja til mikillar aukningar í smásölu. Síðustu tólf mánuði hefur smásöluverð aukist um rúmlega sjö prósent. Iðnframleiðsla jókst um tæplega eitt prósent á öðrum ársfjórðungi og launaskrið nam um 4,2 prósentum á þessum tíma í kjölfar þess að atvinnuleysi hefur verið í 29 ára lágmarki að undanförnu. Seðlabanki Englands hefur verið duglegur við að hækka stýrivexti sína til að koma til móts við undirliggjandi verðbólguþrýsting. Bankinn hefur hækkað stýrivexta sína um 0,25 prósent alls fjórum sinnum á síðastliðnum níu mánuðum.
Fjármál Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira