Stærsta bankayfirtaka allra tíma 26. júlí 2004 00:01 Santander, stærsti banki Spánar og rómönsku Ameríku, hefur ákveðið að kaupa breska bankann Abbey National Plc. Kaupverðið er 8,3 milljarða punda sem samsvarar um einni billjón íslenskra króna og er þetta stærsta yfirtaka allra tíma á banka milli landa. Ennfremur er það mjög sjaldgæft að erlendur banki fái tækifæri til þess að komast inná eins arðsaman markað og sá breski hefur verið en ástæðuna má einkum rekja til þeirra vandamála sem Abbey hefur verið að glíma við. KB banki greinir frá þessu. Samkvæmt Santander munu kaupin gera bankann þann tíunda stærsta að markaðsvirði í heiminum. Á síðustu sjö árum hefur Santander tekið þátt í tugum yfirtaka, þ.á m. eru kaup hans á Banco Central Hispano árið 1999 að virði 12 milljarða evra. Árið 2002 keypti bankinn AKB Bank í Þýskalandi sem er stærsti bílalánveitandinn í landinu. Á þessu ári keypti Santander pólskt fjármögnunarfyrirtæki og greiddi um $514 miljónir fyrir DnB NOR ASA’s Elcon sem er norrænt kaupleigufyrirtæki sem sérhæfir sig í kaupleigum fyrir bíla. Kaupverðið er 1,7 sinnum bókfært virði en meðaltal þeirra tíu banka sem hafa verið keyptir á $1 milljarð og yfir á árinu er 2,6 svo verðið virðist í lægri kantinum miðað við það. Í dag klukkan 13:43 á íslenskum tíma höfðu hlutabréf Abbey lækkað um 3,4% í London en bréfin hækkuðu um 18% á föstudaginn. Þá höfðu hlutabréf Santander lækkað um 2,4%. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Santander, stærsti banki Spánar og rómönsku Ameríku, hefur ákveðið að kaupa breska bankann Abbey National Plc. Kaupverðið er 8,3 milljarða punda sem samsvarar um einni billjón íslenskra króna og er þetta stærsta yfirtaka allra tíma á banka milli landa. Ennfremur er það mjög sjaldgæft að erlendur banki fái tækifæri til þess að komast inná eins arðsaman markað og sá breski hefur verið en ástæðuna má einkum rekja til þeirra vandamála sem Abbey hefur verið að glíma við. KB banki greinir frá þessu. Samkvæmt Santander munu kaupin gera bankann þann tíunda stærsta að markaðsvirði í heiminum. Á síðustu sjö árum hefur Santander tekið þátt í tugum yfirtaka, þ.á m. eru kaup hans á Banco Central Hispano árið 1999 að virði 12 milljarða evra. Árið 2002 keypti bankinn AKB Bank í Þýskalandi sem er stærsti bílalánveitandinn í landinu. Á þessu ári keypti Santander pólskt fjármögnunarfyrirtæki og greiddi um $514 miljónir fyrir DnB NOR ASA’s Elcon sem er norrænt kaupleigufyrirtæki sem sérhæfir sig í kaupleigum fyrir bíla. Kaupverðið er 1,7 sinnum bókfært virði en meðaltal þeirra tíu banka sem hafa verið keyptir á $1 milljarð og yfir á árinu er 2,6 svo verðið virðist í lægri kantinum miðað við það. Í dag klukkan 13:43 á íslenskum tíma höfðu hlutabréf Abbey lækkað um 3,4% í London en bréfin hækkuðu um 18% á föstudaginn. Þá höfðu hlutabréf Santander lækkað um 2,4%.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent