Mokkastell frá Kristianíu 21. júlí 2004 00:01 Heru Björk Þórhallsdóttur söngkonu áskotnaðist uppáhaldsstellið sitt á markaði í Kristjaníu. "Ég var á gangi með Gísla vini mínum um Kristjaníu og við vorum bara að skoða hvað var á borðstólum. Þá sá ég lítið mokkastell á einum básnum, bara sá það og andaðist á staðnum. Ég sagði við Gísla að ef þetta kostaði innan við tíu þúsundkall þá myndi ég kaupa það, sama hvað hver segði. Hann sagði að ég væri geðveik en það er nú ekkert nýtt. Svo spurði ég sölumanninn með öndina í hálsinum hvað stellið kostaði og þegar hann sagði fimmhundruð danskar, sem er eitthvað rúmlega fimmþúsund kall varð ég svo glöð að ég prúttaði ekki neitt, heldur reiddi fram féð umsvifalaust, " segir Hera og er ánægð með röggsemina. "Þetta er lítið mokkastell, kaffikanna,sykurkar og mjólkurkanna, og örlitlir bollar úr næfurþunnu postulíni. Það lítur út fyrir að vera frá viktoríutímabilinu og er svo fínt að ég tími aldrei að nota það. Ég held að það hafði gerst tvisvar að ég bauð upp á kaffi í þessu stelli af alveg sérstöku tilefni og ég var á taugum allan tímann. Þetta er það eina sem ég á heima hjá mér sem er bara upp á punt, annars er ég mjög mikið fyrir nytjahluti, " segir Hera og fellst náðarsamlegast á að taka stellið fram fyrir ljósmyndarann. Hús og heimili Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Heru Björk Þórhallsdóttur söngkonu áskotnaðist uppáhaldsstellið sitt á markaði í Kristjaníu. "Ég var á gangi með Gísla vini mínum um Kristjaníu og við vorum bara að skoða hvað var á borðstólum. Þá sá ég lítið mokkastell á einum básnum, bara sá það og andaðist á staðnum. Ég sagði við Gísla að ef þetta kostaði innan við tíu þúsundkall þá myndi ég kaupa það, sama hvað hver segði. Hann sagði að ég væri geðveik en það er nú ekkert nýtt. Svo spurði ég sölumanninn með öndina í hálsinum hvað stellið kostaði og þegar hann sagði fimmhundruð danskar, sem er eitthvað rúmlega fimmþúsund kall varð ég svo glöð að ég prúttaði ekki neitt, heldur reiddi fram féð umsvifalaust, " segir Hera og er ánægð með röggsemina. "Þetta er lítið mokkastell, kaffikanna,sykurkar og mjólkurkanna, og örlitlir bollar úr næfurþunnu postulíni. Það lítur út fyrir að vera frá viktoríutímabilinu og er svo fínt að ég tími aldrei að nota það. Ég held að það hafði gerst tvisvar að ég bauð upp á kaffi í þessu stelli af alveg sérstöku tilefni og ég var á taugum allan tímann. Þetta er það eina sem ég á heima hjá mér sem er bara upp á punt, annars er ég mjög mikið fyrir nytjahluti, " segir Hera og fellst náðarsamlegast á að taka stellið fram fyrir ljósmyndarann.
Hús og heimili Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira