Eldmóðurinn er mikill 20. júlí 2004 00:01 Hvammstangi verður iðandi af lífi næstu daga. Við erum nú í óðaönn á ruslahaugunum að safna saman drasli til að kveikja í enda eldurinn einkenni hátíðarinnar," segir Kjartan Óli Ólafsson, einn af skipuleggjendum unglistarhátíðarinnar Eldur í Húnaþingi. "Þetta verður alveg geggjað, mikið af eldi enda ætlum við bæði að kveikja í höfninni og Borgarvirki." En bálkestir og brunar verða ekki aðeins í boði í Húnaþingi vestra því Kjartan segir ótal myndlistar- og ljósmyndasýningar verði í boði, útvarpsstöð starfrækt, tónleikar á hverju kvöldi, brekkusöngur og ljóðalestur. "Stefnan er að hafa hátíðina árlega og koma staðnum á kortið. Þetta er alveg frábær helgi þrátt fyrir að þetta sé ekki verslunarmannahelgin og lítið mál fyrir fólk að tjalda á svæðinu." Hugmyndin að hátíðinni kviknaði fyrir tveimur árum á fundi sem haldinn var um ungt fólk og atvinnu. "Einum hópnum datt þetta í hug til að sameina unga fólkið í bænum og vekja athygli á svæðinu. Við erum sjö manna hópur sem höldum utan um þetta núna en annars má segja að allt unga fólkið í Húnaþingi vestra standi fyrir þessu. Samheldnin hjá okkur er svo mikið að það nægir að hópa í liðið og þá er allt komið af stað," segir Kjartan og bætir því við að nafnið, "Eldur í Húnaþingi", vísi til eldmóðs unga fólksins á Hvammstanga. Lífið Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Hvammstangi verður iðandi af lífi næstu daga. Við erum nú í óðaönn á ruslahaugunum að safna saman drasli til að kveikja í enda eldurinn einkenni hátíðarinnar," segir Kjartan Óli Ólafsson, einn af skipuleggjendum unglistarhátíðarinnar Eldur í Húnaþingi. "Þetta verður alveg geggjað, mikið af eldi enda ætlum við bæði að kveikja í höfninni og Borgarvirki." En bálkestir og brunar verða ekki aðeins í boði í Húnaþingi vestra því Kjartan segir ótal myndlistar- og ljósmyndasýningar verði í boði, útvarpsstöð starfrækt, tónleikar á hverju kvöldi, brekkusöngur og ljóðalestur. "Stefnan er að hafa hátíðina árlega og koma staðnum á kortið. Þetta er alveg frábær helgi þrátt fyrir að þetta sé ekki verslunarmannahelgin og lítið mál fyrir fólk að tjalda á svæðinu." Hugmyndin að hátíðinni kviknaði fyrir tveimur árum á fundi sem haldinn var um ungt fólk og atvinnu. "Einum hópnum datt þetta í hug til að sameina unga fólkið í bænum og vekja athygli á svæðinu. Við erum sjö manna hópur sem höldum utan um þetta núna en annars má segja að allt unga fólkið í Húnaþingi vestra standi fyrir þessu. Samheldnin hjá okkur er svo mikið að það nægir að hópa í liðið og þá er allt komið af stað," segir Kjartan og bætir því við að nafnið, "Eldur í Húnaþingi", vísi til eldmóðs unga fólksins á Hvammstanga.
Lífið Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira