Bókaskápurinn fékk sérherbergi 14. júlí 2004 00:01 Margrét Pétursdóttir, leikari og leikstjóri, var búin að vera á hrakhólum með vinnuaðstöðu árum saman er hún tók að lokum áræðna ákvörðun. Hún er alsæl með árangurinn. "Ég er með sjálfstæðan atvinnurekstur, rek fyrirtæki og leikhús og er á leiðinni í nám í haust þannig að mér fylgir ógrynni af pappírum. Undanfarin ár hef ég unnið við borðstofuborðið sem var hætt að sjást í fyrir pappír. Þannig að ég tók þá ákvörðun að breyta borðstofunni bara í skrifstofu, leyfa pappírunum að halda sér en láta hitt dótið víkja." Margrét býr með mömmu sinni, Soffíu Jakobsdóttur leikkonu, sem er líka með mörg járn í eldinum. "Okkur vantaði báðar vinnuaðstöðu svo þetta herbergi bráðvantaði í húsið. Við áttum til að mynda risastóran bókaskáp sem er búinn að þvælast um allt hús og enginn vissi hvar átti að vera. Nú trónir hann inni á skrifstofu svo það er hægt að segja að við höfum búið til sérherbergi handa bókaskápnum. Svo eignaðist ég loksins skrifborð sem er er risastórt og það fær líka pláss. Skrifstofan er núna uppáhaldsstaðurinn minn í húsinu. Ef maður ætlar að gera eitthvað almennilegt er frumskilyrði að hafa almennilega vinnuaðstöðu. Nú er ég t.d. að klára handrit að barnaleikriti sem er fyrir bæði heyrandi börn og heyrnarlaus og skotgengur að vinna á nýju skrifstofunni." Hús og heimili Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Margrét Pétursdóttir, leikari og leikstjóri, var búin að vera á hrakhólum með vinnuaðstöðu árum saman er hún tók að lokum áræðna ákvörðun. Hún er alsæl með árangurinn. "Ég er með sjálfstæðan atvinnurekstur, rek fyrirtæki og leikhús og er á leiðinni í nám í haust þannig að mér fylgir ógrynni af pappírum. Undanfarin ár hef ég unnið við borðstofuborðið sem var hætt að sjást í fyrir pappír. Þannig að ég tók þá ákvörðun að breyta borðstofunni bara í skrifstofu, leyfa pappírunum að halda sér en láta hitt dótið víkja." Margrét býr með mömmu sinni, Soffíu Jakobsdóttur leikkonu, sem er líka með mörg járn í eldinum. "Okkur vantaði báðar vinnuaðstöðu svo þetta herbergi bráðvantaði í húsið. Við áttum til að mynda risastóran bókaskáp sem er búinn að þvælast um allt hús og enginn vissi hvar átti að vera. Nú trónir hann inni á skrifstofu svo það er hægt að segja að við höfum búið til sérherbergi handa bókaskápnum. Svo eignaðist ég loksins skrifborð sem er er risastórt og það fær líka pláss. Skrifstofan er núna uppáhaldsstaðurinn minn í húsinu. Ef maður ætlar að gera eitthvað almennilegt er frumskilyrði að hafa almennilega vinnuaðstöðu. Nú er ég t.d. að klára handrit að barnaleikriti sem er fyrir bæði heyrandi börn og heyrnarlaus og skotgengur að vinna á nýju skrifstofunni."
Hús og heimili Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira