Pláss fyrir allar mínar bækur 8. júlí 2004 00:01 Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur flutti í nýja íbúð og fékk margra ára gamlan draum uppfylltan. "Við erum nýlega flutt í Þingholtin og maðurinn minn smíðaði bókaskáp aldarinnar. Hann losaði lista úr loftinu og setti fremst á skápinn svo það er eins og skápurinn falli inn í vegginn. Hann nær frá gólfi og upp í loft og alveg yfir stærsta vegginn í íbúðinni sem er meira en fjórir metrar á breiddina. Í fyrsta skipti get ég haft allar mínar bækur uppi við og ekkert niðri í kassa sem er alveg frábært. Við erum að byrja að búa og höfðum það í huga við val á íbúð að það yrði pláss fyrir allar bækur enda erum við bæði ástríðufullir bókasafnarar. Ennþá er smápláss eftir í skápnum góða svo við megum alveg við því að fá einhverjar bækur í jólagjöf. Mér líður mjög vel í nýju íbúðinni og þar eru mörg yndisleg horn en sófinn fyrir framan bókaskápinn er samt bestur, " segir Vilborg sem er nýbúin að eignast dóttur. Hún situr gjarna í téðum sófa og les á meðan hún gefur brjóst svo Sigrún Ugla fær bókmenntir með móðurmjólkinni í bókstaflegri merkingu. Hús og heimili Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur flutti í nýja íbúð og fékk margra ára gamlan draum uppfylltan. "Við erum nýlega flutt í Þingholtin og maðurinn minn smíðaði bókaskáp aldarinnar. Hann losaði lista úr loftinu og setti fremst á skápinn svo það er eins og skápurinn falli inn í vegginn. Hann nær frá gólfi og upp í loft og alveg yfir stærsta vegginn í íbúðinni sem er meira en fjórir metrar á breiddina. Í fyrsta skipti get ég haft allar mínar bækur uppi við og ekkert niðri í kassa sem er alveg frábært. Við erum að byrja að búa og höfðum það í huga við val á íbúð að það yrði pláss fyrir allar bækur enda erum við bæði ástríðufullir bókasafnarar. Ennþá er smápláss eftir í skápnum góða svo við megum alveg við því að fá einhverjar bækur í jólagjöf. Mér líður mjög vel í nýju íbúðinni og þar eru mörg yndisleg horn en sófinn fyrir framan bókaskápinn er samt bestur, " segir Vilborg sem er nýbúin að eignast dóttur. Hún situr gjarna í téðum sófa og les á meðan hún gefur brjóst svo Sigrún Ugla fær bókmenntir með móðurmjólkinni í bókstaflegri merkingu.
Hús og heimili Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið