Uppáhaldshornið mitt 2. júlí 2004 00:01 Kristbjörgu Kari Sólmundsdóttur söngkonu líður best í borðstofuhorninu, innan um sköpunarverk sín og hljóðfæri. "Þar er ég vön að sitja og skapa og semja lög og það er gott að vera við borðið því þá get ég verið að skrifa niður í leiðinni. Yfirleitt sit ég þar með gítarinn og teygi mig í píanóið og er þá með allt sem ég þarf til að semja innan seilingar. "Innblástur og uppörvun sækir Kari í ýmsar áttir og hún er alhliða listamaður." Á veggnum hangir mitt fyrsta málverk sem ég málaði fyrir ári. Það er í rauninni ekki af neinu formi og er frekar eins og flæðið sem verður þegar maður er að hleypa sköpunarkraftinum fram. Ég hef aldrei kunnað að teikna en langaði að prófa að mála og fannst fáránlegt að láta einhverja minnimáttarkennd hindra mig í því að tjá mig á striga." Hljóðfærin skipa auðvitað líka stóran sess. "Píanóið er gjöf frá tengdaforeldrum mínum og það hefur nýst vel því við hjónin semjum mikið af tónlist saman og okkar bestu stundir eru þegar hann situr við píanóið og ég við borðstofuborðið með gítarinn og svo verður til lag," segir Kristbjörg Kari, en hún og maðurinn hennar, Björn Árnason, skipa hljómsveitina Tube sem á sér þarna hreiður í horni. Hús og heimili Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Kristbjörgu Kari Sólmundsdóttur söngkonu líður best í borðstofuhorninu, innan um sköpunarverk sín og hljóðfæri. "Þar er ég vön að sitja og skapa og semja lög og það er gott að vera við borðið því þá get ég verið að skrifa niður í leiðinni. Yfirleitt sit ég þar með gítarinn og teygi mig í píanóið og er þá með allt sem ég þarf til að semja innan seilingar. "Innblástur og uppörvun sækir Kari í ýmsar áttir og hún er alhliða listamaður." Á veggnum hangir mitt fyrsta málverk sem ég málaði fyrir ári. Það er í rauninni ekki af neinu formi og er frekar eins og flæðið sem verður þegar maður er að hleypa sköpunarkraftinum fram. Ég hef aldrei kunnað að teikna en langaði að prófa að mála og fannst fáránlegt að láta einhverja minnimáttarkennd hindra mig í því að tjá mig á striga." Hljóðfærin skipa auðvitað líka stóran sess. "Píanóið er gjöf frá tengdaforeldrum mínum og það hefur nýst vel því við hjónin semjum mikið af tónlist saman og okkar bestu stundir eru þegar hann situr við píanóið og ég við borðstofuborðið með gítarinn og svo verður til lag," segir Kristbjörg Kari, en hún og maðurinn hennar, Björn Árnason, skipa hljómsveitina Tube sem á sér þarna hreiður í horni.
Hús og heimili Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira