Besti veggurinn í íbúðinni 18. júní 2004 00:01 Hreiðar Ingi Þorsteinsson tónskáld er með mörg ólík járn í eldinum þessa dagana, bæði er hann tónlistarstjóri fyrir íslenska hljóðsetningu á Disney-mynd og svo er hann að semja sálumessu. En hvaðan skyldi hann fá innblástur? „Ég fæ innblástur með því að horfa á myndir og rifja upp góðar minningar. Uppáhaldsstaðurinn minn í íbúðinni er myndaveggurinn í svefnherberginu mínu en hann er það fyrsta sem ég sé þegar ég vakna á morgnana. Á veggnum er allt æviskeiðið mitt, byrjar á bekkjarmyndum úr barnaskóla og fetar svo áfram þangað sem ég er í dag. Þarna eru myndir af Andrési Önd en hann er sérstakt uppþáhald hjá mér, mynd af hundrað manna kór sem flutti verk eftir mig í Grafarvogskirkju og myndir sem krakkarnir í Verslunarskólakórnum gáfu mér af öllum krökkunum sem hafa verið í kórnum hjá mér frá upphafi. Þarna er einnig viðurkenningarskjal sem þau afhentu mér einu sinni og mér þykir mjög vænt um. Svo er auðvitað gullplatan sem ég fékk í fyrra fyrir að semja lög á jólaplötuna Ljósin heima og mynd af Páli Óskari og Móniku þegar við vorum að byrja að vinna saman. Svo er þarna englamynd sem amma gaf mér og mynd af ömmu við hliðina, hálfgerð brúðarmynd af mér og Margréti Eir og ótal margar fleiri. Hver mynd kallar fram minningar og ef eitthvað gefur lífinu gildi þá er það að eiga svona góðar minningar.“ Hús og heimili Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Hreiðar Ingi Þorsteinsson tónskáld er með mörg ólík járn í eldinum þessa dagana, bæði er hann tónlistarstjóri fyrir íslenska hljóðsetningu á Disney-mynd og svo er hann að semja sálumessu. En hvaðan skyldi hann fá innblástur? „Ég fæ innblástur með því að horfa á myndir og rifja upp góðar minningar. Uppáhaldsstaðurinn minn í íbúðinni er myndaveggurinn í svefnherberginu mínu en hann er það fyrsta sem ég sé þegar ég vakna á morgnana. Á veggnum er allt æviskeiðið mitt, byrjar á bekkjarmyndum úr barnaskóla og fetar svo áfram þangað sem ég er í dag. Þarna eru myndir af Andrési Önd en hann er sérstakt uppþáhald hjá mér, mynd af hundrað manna kór sem flutti verk eftir mig í Grafarvogskirkju og myndir sem krakkarnir í Verslunarskólakórnum gáfu mér af öllum krökkunum sem hafa verið í kórnum hjá mér frá upphafi. Þarna er einnig viðurkenningarskjal sem þau afhentu mér einu sinni og mér þykir mjög vænt um. Svo er auðvitað gullplatan sem ég fékk í fyrra fyrir að semja lög á jólaplötuna Ljósin heima og mynd af Páli Óskari og Móniku þegar við vorum að byrja að vinna saman. Svo er þarna englamynd sem amma gaf mér og mynd af ömmu við hliðina, hálfgerð brúðarmynd af mér og Margréti Eir og ótal margar fleiri. Hver mynd kallar fram minningar og ef eitthvað gefur lífinu gildi þá er það að eiga svona góðar minningar.“
Hús og heimili Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira