Parker fékk tískuverðlaun 13. júní 2004 00:01 Leikkonunni Sarah Jessica Parker hefur verið veitt tískuverðlaunin Facion Icon frá samtökum bandarískra tískuhönnuða. Parker, sem hefur vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn, m.a. í þáttunum Sex and the City, var hæstánægð með útnefninguna. "Tíska er minn helsti galli. Hún er veikleiki minn. Stundum sérðu eitthvað sem þig langar í og þú getur ekki keypt það, en ekki í mínu tilfelli." Cindi Levie, ritstjóri tímaritsins Glamour, hrósaði Parker mjög fyrir klæðaburð sinn í gegnum tíðina. "Sarah Jessica Parker hefur sýnt að hátíska, sem hafði verið úr takti við raunveruleikann í nokkurn tíma, er nú í mun betri tengslum við það sem fólk klæðist í dag." Rapparinn og tískumógúllinn P Diddy var verðlaunaður fyrir að hanna flottustu karlmannsfötin. Með merki sínu, Sean John, skaut hann meðal annars þeim virtu Ralph Lauren og Michael Kors ref fyrir rass. "Ég er mjög ánægður," sagði Diddy. "Ég er að upplifa bandaríska drauminn." Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Leikkonunni Sarah Jessica Parker hefur verið veitt tískuverðlaunin Facion Icon frá samtökum bandarískra tískuhönnuða. Parker, sem hefur vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn, m.a. í þáttunum Sex and the City, var hæstánægð með útnefninguna. "Tíska er minn helsti galli. Hún er veikleiki minn. Stundum sérðu eitthvað sem þig langar í og þú getur ekki keypt það, en ekki í mínu tilfelli." Cindi Levie, ritstjóri tímaritsins Glamour, hrósaði Parker mjög fyrir klæðaburð sinn í gegnum tíðina. "Sarah Jessica Parker hefur sýnt að hátíska, sem hafði verið úr takti við raunveruleikann í nokkurn tíma, er nú í mun betri tengslum við það sem fólk klæðist í dag." Rapparinn og tískumógúllinn P Diddy var verðlaunaður fyrir að hanna flottustu karlmannsfötin. Með merki sínu, Sean John, skaut hann meðal annars þeim virtu Ralph Lauren og Michael Kors ref fyrir rass. "Ég er mjög ánægður," sagði Diddy. "Ég er að upplifa bandaríska drauminn."
Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira