Buddan og börnin 11. júní 2004 00:01 1. Ekki vafra á netinu og panta þér endalaust mikið af þungum og stórum barnavörulistum. Þú þarft ekki allt þetta dýra dót og svo taka vörulistarnir líka alltof mikið pláss. Kauptu bara það nauðsynlegasta 2. Kíktu í smáauglýsingarnar og út í næstu búð eftir auglýsingum um notaðar barnavörur sem þú gætir nýtt þér. Margt sem er verið að selja lítur út eins og nýtt og barnið þitt finnur aldrei muninn 3. Leggðu barnabæturnar inn á sérreikning og athugaðu hvort ekki er hægt að spara aðeins eftir útgjöld mánaðarins 4. Fáðu þér bókasafnsskírteini og leigðu spólur og geisladiska fyrir nánast ekki neitt í staðinn fyrir að kaupa það. Á flestum bókasöfnum er líka sögustund reglulega sem börnin hafa gaman að 5. Ekki kaupa dýra merkjavöru heldur kíktu frekar í ódýru búðirnar til að finna föt og aðrar vörur fyrir barnið þitt. 6. Hafðu alltaf nesti með ef þú ferð eitthvert á flakk. Reyndu að komast hjá því að stoppa í sjoppum eftir svala og kexi því það er miklu dýrara. 7. Skapaðu stemmingu heima fyrir. Kauptu leir eða málningu og leyfðu barninu þínu að fá útrás fyrir sköpunargáfuna. 8. Ekki henda neinu. Krökkum finnst gaman að klæða sig upp í alls konar leikjum og nýta drasl sem þeir finna hér og þar um húsið. Allt er hægt að endurnýta. 9. Reyndu að finna sýningar og söfn sem ókeypis er inn á. Börnin kunna ef til vill ekki að meta listina en finnst gaman að hlaupa um tóma gangana og kynnast einhverju nýju og spennandi Fjármál Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
1. Ekki vafra á netinu og panta þér endalaust mikið af þungum og stórum barnavörulistum. Þú þarft ekki allt þetta dýra dót og svo taka vörulistarnir líka alltof mikið pláss. Kauptu bara það nauðsynlegasta 2. Kíktu í smáauglýsingarnar og út í næstu búð eftir auglýsingum um notaðar barnavörur sem þú gætir nýtt þér. Margt sem er verið að selja lítur út eins og nýtt og barnið þitt finnur aldrei muninn 3. Leggðu barnabæturnar inn á sérreikning og athugaðu hvort ekki er hægt að spara aðeins eftir útgjöld mánaðarins 4. Fáðu þér bókasafnsskírteini og leigðu spólur og geisladiska fyrir nánast ekki neitt í staðinn fyrir að kaupa það. Á flestum bókasöfnum er líka sögustund reglulega sem börnin hafa gaman að 5. Ekki kaupa dýra merkjavöru heldur kíktu frekar í ódýru búðirnar til að finna föt og aðrar vörur fyrir barnið þitt. 6. Hafðu alltaf nesti með ef þú ferð eitthvert á flakk. Reyndu að komast hjá því að stoppa í sjoppum eftir svala og kexi því það er miklu dýrara. 7. Skapaðu stemmingu heima fyrir. Kauptu leir eða málningu og leyfðu barninu þínu að fá útrás fyrir sköpunargáfuna. 8. Ekki henda neinu. Krökkum finnst gaman að klæða sig upp í alls konar leikjum og nýta drasl sem þeir finna hér og þar um húsið. Allt er hægt að endurnýta. 9. Reyndu að finna sýningar og söfn sem ókeypis er inn á. Börnin kunna ef til vill ekki að meta listina en finnst gaman að hlaupa um tóma gangana og kynnast einhverju nýju og spennandi
Fjármál Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira