Viðskipti
![](https://www.visir.is/i/6A0989A8F62326225C40265AC606DE3C3202B6DC9DE41D11080A42A9838C4955_308x200.jpg)
Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir
Einbýlishús að Hátúni 1 í Reykjanesbæ hefur verið auglýst til sölu á 83 milljónir króna. Húsið var keypt á nauðungaruppboði á þrjár milljónir króna eftir að það hafði verið tekið upp í skuldir ungs öryrkja.
![](https://www.visir.is/i/7FFF2DD7C5D0545E0170BFD0B29D59EA254CE14BC3C9E4AF7CA5665E50330705_308x200.jpg)
Spá hressilegri vaxtalækkun
Greiningadeild Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands muni lækka stýrivexti sína um hálft prósentustig þegar hún kemur saman síðar í mánuðinum.
![](https://www.visir.is/i/8A8224E6BBA1FF86585FE584A9BC0AC81FB56BCF71760DF076FFF45E450A0AB7_308x200.jpg)
Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri
Áætlunarflug easyJet frá Manchester til Akureyrar hófst í gær en flogið verður tvisvar í viku út mars 2025. Þrátt fyrir hvassviðri tókst flugmönnum easyJet að lenda vélinni örugglega.
![](https://www.visir.is/i/DC45617B4A88C171131F91589DBAF76213A68DA3091F6F2489703D524CAFABF5_308x200.jpg)
Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga
Enn er ósamið við um fjörutíu prósent opinbera vinnumarkaðarins á sama tíma og samningum við allflest launafólk á almennum markaði er lokið. Fyrir vikið hefur kaupmáttur fólks á opinbera markaðinum rýrnað eða staðið í stað á meðan hann hefur aukist aðeins á þeim almenna.
![](https://www.visir.is/i/85C09915ED89A201C804AAC3A9839849501FD8D74019051F0594E6FB1E5CEA7E_308x200.jpg)
Þrjú ráðin til Tryggja
Ingunn Ósk Magnúsdóttir, Smári Freyr Jóhannsson og Gunnar Freyr Róbertsson hafa öll verið ráðin til tryggingmiðlunarfyrirtækisins Tryggja og munu gegna þar lykilhlutverkum.
![](https://www.visir.is/i/B514D9DAC684E8FF6B4DE45304D321422D1AFC96B2390EF7F750A3AB0A4FBA78_308x200.jpg)
Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði
Arna í Bolungarvík hefur tekið úr sölu og innkallað framleiðslulotu af kaffiskyri með kaffi og vanillubragði sem er merkt best fyrir 14.11.2024 þar sem að vara stenst ekki gæðakröfur.
![](https://www.visir.is/i/F5A36990A4485BA372AEB07BCE20C0A4264C94D1EC4CB5953B86FB9A787BD206_308x200.jpg)
Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar
Viðskiptaráð efnir til kosningafundar í Hörpu í dag, miðvikudaginn 13. nóvember, undir yfirskriftinni „Horfum til hagsældar.“ Leiðtogar stjórnmálaflokka munu á fundinum ræða efnahagsmál auk annarra málaflokka sem varða bæði atvinnulífið og samfélagið í heild.
![](https://www.visir.is/i/B172E02177B59504D30A24CF648909EEEB14CAB7F14410335FEA765785058B9C_308x200.jpg)
Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“
Íslandsbanki hefur verið sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í einu vaxtamálanna svokölluðu. Formaður Neytendasamtakanna segir niðurstöðuna gríðarleg vonbrigði og alfarið á skjön við ráðgefandi álit sem EFTA-dómstólinn gaf nýverið út.
![](https://www.visir.is/i/13C77636392911DDDCA390E35BDAEB0018D7DAD85D6C41C3367B3AD932EAB197_308x200.jpg)
Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar
Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið S&P Global Ratings staðfesti í dag lánshæfismat Landsbankans og Íslandsbanka og tilkynnti jafnframt um breytingu á horfum úr stöðugum í jákvæðar. Þriðji stóri viðskiptabankinn, Arion banki, sleit samstarfi sínu við S&P fyrr á árinu.
![](https://www.visir.is/i/50CEFA67DD54693C7E6114F6D1E32FDC93285E9A7FDDC85ECFE4CB24E98EEA63_308x200.jpg)
Ísold ráðin markaðsstjóri
Ísold Einarsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri upplýsingatækifyrirtækisins OK. Fyrirtækið sérhæfir sig í sölu og ráðgjöf á tæknilausnum og tengdri þjónustu við mörg stærstu fyrirtæki landsins, stofnanir og alþjóðleg fyrirtæki.
![](https://www.visir.is/i/76A562E01208B06B7CAF864C993E16C91F256A3BD3D005582B5F26FEF57BE597_308x200.jpg)
Frá Bændasamtökunum til Samorku
Sverrir Falur Björnsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri stefnumótunar og hagsmunagæslu hjá Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja.
![](https://www.visir.is/i/1C64784EE9594F4CBD5B142EC703BAE339EA6E2608EF13CCB858114589C8C56F_308x200.jpg)
Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi
Kristján Ingi Mikaelsson, stjórnarformaður Rafmyntaráðs og meðstjórnandi Visku digital assets, segir rafmyntir eins og Bitcoin komnar til að vera. Það sé jafnvel jólagjöf ársins í ár. Bitcoin hefur hækkað töluvert síðasta daga og hefur gjaldmiðillinn aldrei verið verðmætari.
![](https://www.visir.is/i/B79AAFA968BB40C829065BEF8C4679BDCD48E51DEDA71746D28F657930C743F7_308x200.jpg)
Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar
Það er svo margt að fara að breytast í atvinnulífinu næstu árin að ekki einu sinni innkoma internetsins á sínum tíma, kemst í hálfkvisti við þær breytingar sem framundan eru. Stafræn þróun, gervigreind, umhverfis- og loftlagsáhrif og svo framvegis.
![](https://www.visir.is/i/70B49902528BB09F4F9FACABFB177F4B7869E1488CAE61E63449E655741CA72E_308x200.jpg)
Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu
Fjarskiptafyrirtækið Míla hefur ráðið til sín þrjá nýja starfsmenn, deildarstjóra sölu- og viðskiptastýringar, lögfræðing og viðskiptastjóra.
![](https://www.visir.is/i/B763BCF1B10D2431AB4C25488FB3FB0D59986463C62E6D2BA890B2A863B3D29F_308x200.jpg)
Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér
Bragi Valdimar Skúlason, tónlistarmaður, textamaður og íslenskufræðingur leggur til 22 íslensk heiti á hinn svokallaða „Singles' day“ þar sem verslunareigendur um heim allan bjóða misgóð tilboð í þeirri von að neytendur taki upp veskið.
![](https://www.visir.is/i/B057BA510FE5CA83D0EA46638616D56393D15BA03BC125C1409EA82900452C21_308x200.jpg)
Stærðin skiptir ekki máli
„Við erum að horfa svolítið á óhefðbundnar leiðir, snjallar leiðir í auglýsinga- og markaðsmálum þar sem fyrirtæki nýta sér meðal annars gervigreindina sem nú þegar er að breyta öllum leiknum,“ segir Þóra Hrund Guðbrandsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Hafnarfjarðar um ráðstefnu sem haldin verður á þeirra vegum á miðvikudag.
![](https://www.visir.is/i/AF4CD85EA91438B6C0ED32FFAD15312468300030489C00017DD16565EDEB2C6D_308x200.jpg)
Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“
„Það er gott að eiga góða konu til dæmis,“ segir Ólafur Ingi Ólafsson sem þrátt fyrir fullan skilning á ritstjórnarvaldi blaðamannsins, getur ekki setið á sér að stinga upp á nokkrum góðum fyrirsögnum.
![](https://www.visir.is/i/D06A70D780DDF6EE84AFA5C18CC4B34F52B0A00119294496CD32DB8592DF0757_308x200.jpg)
Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair
Guðmundur Tómas Sigurðsson er nýr flugrekstrarstjóri Icelandair. Hann tekur við starfinu af Hauki Reynissyni sem ætlar að snúa aftur í flugstjórnarklefann.
![](https://www.visir.is/i/A0068911DB8128DC988F94888AF3EC770C6159FC957D0CD6F90697EF38E91EF8_308x200.jpg)
Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið
Þingmaður Vinstri grænna og meðlimur í fjárlaganefnd segir óábyrgt af formanni nefndarinnar að lýsa yfir því að honum þyki það ólíklegt að frumvarp um kílómetragjald nái í gegn fyrir kosningar. Umræðu um málið sé hvergi nærri lokið.
![](https://www.visir.is/i/A2533422BA382770FBB8CD57BA424D211438BE6D7E229D8931E83D2096106865_308x200.jpg)
Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen
Þegar Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, er búinn að hugleiða á morgnana, eldar hann ómótstæðilegan hafragraut fyrir sig og frúna. Moli drífur forstjórann út kvölds og morgna. Hvernig sem viðrar.
![](https://www.visir.is/i/D41FBB646720D42437AFADD26A1D58415A9903BD9F57C33AC2E51AC5B7F56A94_308x200.jpg)
Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot
Kona, sem hafði skráð sig í Laugavegshlaupið svokallaða, en forfallast vegna rifbeins- og upphaldleggsbrot, fær enga endurgreiðslu frá skipuleggjendum.
![](https://www.visir.is/i/EC9BF382AFC8C5F909DF3F4FA5F8B54120CBB221D36A86C2097DC5167184C488_308x200.jpg)
Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita
Formaður fjárlaganefndar telur mjög ólíklegt að umdeilt frumvarp um kílómetragjald á bensín- og dísilbíla verði samþykkt fyrir þinglok. Mikil óeining er um frumvarpið bæði í samfélaginu og innan Alþingis.
![](https://www.visir.is/i/34D294849548065511B025F243A77DCB15781C8E0DA155BE7825FE79FAA32758_308x200.jpg)
Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir
Skúli Mogensen, stofnandi Wow air, og þrír stjórnarmenn flugfélagsins sáluga hafa verið sýknaðir af öllum kröfum þrotabús Wow air á hendur þeim í ellefu dómsmálum. Þrotabúið fékk þó fjölda ráðstafana félagsins í aðdraganda þrotsins rift.
![](https://www.visir.is/i/FD1AFDE30D1F9399ADE77BCC84CF419549C176B2630EC76B5E63A5EDD4B1D6D9_308x200.jpg)
Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa féllst ekki á kröfu erlendrar konu, sem kom hingað til lands til að ferðast, um að fyrirtæki sem seldi henni gistingu skyldi endurgreiða henni hluta þess sem hún hafði greitt fyrirtækinu.
![](https://www.visir.is/i/D7F301F9CF90FA7F048463715A931D54302A23FA3B758B187D7DFF904E152104_308x200.jpg)
Hafna ásökunum um smánarlaun
Talsmenn Bakkavarar hafna alfarið ásökunum um greiðslu sultarlauna til starfsfólks verksmiðju í Englandi, en fulltrúar ensks stéttarfélags komu hingað til lands í vikunni og hófu herferð gegn íslenskum meirihlutaeigendum fyrirtækisins.
![](https://www.visir.is/i/9948D83B6754366CE4AE94E4B6BEB88B45885DC31B3AA4466C653B5DBA13A10B_308x200.jpg)
Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum
Á morgun, laugardaginn 9. nóvember, mun Hekla frumsýna nýjan Audi Q6 e-tron í sýningarsal Audi að Laugavegi 174, á milli kl. 12 og 16.
![](https://www.visir.is/i/4C1FCA07D96D30B80581BAF9D35B0B03D01495FDFD96C045985122BE65887A6C_308x200.jpg)
Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga
Eigandi nikótínpúðaverslunar fullyrðir að nýtt gjald sem á að leggja á púðana muni leiða til aukinnar notkunar rafrettna og tóbaks. Gjaldið þýði að sígarettupakkar og nikótínpúðadósir verði á svipuðu verði.
![](https://www.visir.is/i/F653AA66C377D2799CD76969D87CDB962255DF6029BF3A848A51161B0EFFCA7C_308x200.jpg)
„Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“
„Þróunin er mjög hröð og það eru nokkrir verktakar sem eru til fyrirmyndar, segir Jónína Þóra Einarsdóttir, leiðtogi í sjálfbærni, öryggi og gæðum hjá Steypustöðinni. Sem á dögunum hlaut hvatningaverðlaun CreditInfo fyrir framúrskarandi árangur á sviði umhverfismála árið 2024.
![](https://www.visir.is/i/6A4EFC60A41542C89244E028F54283E5A85DA6AD1D57E8908C126D1688D35ED6_308x200.jpg)
„Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“
Enskt stéttarfélag krefst þess að Bakkavör greiði starfsfólki sínu í Bretlandi mannsæmandi laun, en það hefur verið í verkfalli í sex vikur. Fulltrúar stéttarfélagsins hafa varpað harðorðum skilaboðum á hús víða um borgina, til þess að ná athygli eigenda fyrirtækisins.
![](https://www.visir.is/i/8AEC8DA356C93DC2DCD56B11F2E6D87A2DBAEAE88870EA10A3941979C6501C2A_308x200.jpg)
Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar
Landsréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms frá því í fyrra um að íslenska ríkið þurfi að greiða sjávarútvegsfyrirtækinu Vinnslustöðinni bætur vegna úthlutunar aflaheimilda á makríl á árunum 2011 og 2018.