Viðskipti innlent

Fjarskiptarisar veðja á afþreyingu
Fjarskiptafyrirtæki víða um heim hafa byggt afþreyingu ofan á innviði sína til að sporna við minnkandi vægi farsímaþjónustu. Yfirvöld í Bandaríkjunum og Evrópu nálgast markaðinn með ólíkum hætti.

Lögðu ÍSAM til 800 milljónir
Hluthafar lögðu ÍSAM til 800 milljónir króna í fyrra samhliða 662 milljóna króna tapi fyrir tekjuskatt. Tapið jókst um 310 milljónir króna á milli ára.

Gjöldin hækkað um sextíu prósent
Frá aldamótum hafa launatengd gjöld farið úr því að vera 13,5 prósent af launum í 21,8 prósent samkvæmt nýrri skýrslu Intellecon.

Eaton seldi fyrir 1,1 milljarð í Símanum
Tveir sjóðir á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance Management seldu samanlagt um 2,6 prósenta hlut, jafnvirði tæplega 1,1 milljarðs króna, í Símanum í liðnum mánuði.

Fyrrverandi sjóðsstjóri hjá GAMMA stofnar sjóðinn Algildi
Jóhann Gísli Jóhannesson, sem starfaði áður sem sjóðsstjóri hjá GAMMA Capital Management, hefur komið á fót fagfjárfestasjóðnum Algildi.

Fjárfestar í Óskabeini með 3,5% í Sýn
Fjárfestar sem eiga eignarhaldsfélagið Óskabein, sem er meðal annars í hópi stærstu hluthafa tryggingafélagsins VÍS, hafa eignast um 3,5 prósenta hlut í Sýn, samkvæmt heimildum Markaðarins.

Þrettán milljarða króna söluhagnaður Hvals
Hvalur, sem er að stórum hluta í eigu Kristjáns Loftssonar og fjölskyldu, bókfærði liðlega 13 milljarða króna hagnað af sölu hlutabréfa á síðasta rekstrarári, frá október árið 2017 til september árið 2018, samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins, en hagnaðurinn skýrist að mestu af sölu dótturfélagsins Vogunar á þriðjungshlut í HB Granda.

Fara með meirihluta í hótelinu við Hörpu
Íslenskir fjárfestar lögðu félagi utan um byggingu lúxushótels við hlið Hörpu til 1,3 milljarða og eignuðust 66 prósenta hlut í verkefninu. Skuldbinda sig til að setja 1,7 milljarða til viðbótar.

424 milljarða þrot Baugs
Rúmum áratug eftir að Baugur Group hf. var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur er skiptum á þrotabúinu nú lokið.

Lífeyrissjóður verslunarmanna með 51 milljarðs hlut í Marel
Eignarhlutur Lífeyrissjóðs verslunarmanna í Marel, bæði beinn og óbeinn í gegnum Eyri Invest, er metinn á samanlagt ríflega 51 milljarð króna miðað við núverandi gengi hlutabréfa í félaginu.

Icelandair leigir Airbus-þotu
Icelandair hefur gengið frá leigu á Airbus-þotu og verður hún leigð með áhöfn samkvæmt heimildum Túrista.is.

Björn ráðinn framkvæmdastjóri Iceland Travel
Hörður Gunnarsson sem leitt hefur félagið í tæpan áratug lætur af störfum.

Segja hugmyndina um nýtt flugfélag sem "treður á launafólki“ vonda hugmynd
Forsvarsmenn Alþýðusambands Íslands gagnrýndu fyrirætlanir Skúla Mogensen harðlega í pistli sem birtist á Facebook-síðu ASÍ.

Kaupþingsmenn vilja endurupptöku Al-Thani málsins eftir niðurstöðu MDE
Magnús Guðmundsson, einn sakborninga í Al-Thani málinu, segir það liggja beint við að óska eftir endurupptöku málsins.

Þrír nýir stjórnendur hjá Orku náttúrunnar
Guðrún Einarsdóttir, Hildigunnur Jónsdóttir og Kristján Már Atlason eru nýir stjórnendur hjá Orku náttúrunnar, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur.

Fagna tilnefningu til ljóns í Cannes
Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur hlotið tilnefningu til Ljónsins í Cannes fyrir HeForShe-herferð UN Women.

Rannveig stýrir Kötlu við hlið föður síns
Rannveig Tryggvadóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra Kötlu. Fyrirtækið sérhæfir sig einnig í framleiðslu og þróun lausna fyrir bakarí, kjötiðnað og fiskiðnað.

Hvað vill nýr ritstjóri Fréttablaðsins upp á dekk?
Davíð Stefánsson segist nálgast hina nýju stöðu af mikilli hógværð.

Arkþing verður hluti af Nordic Office of Architecture
Arkitektastofan Arkþing hefur sameinast einni stærstu arkitektastofu á Norðurlöndunum, Nordic – office of Architecture. Samningur þessa efnis var undirritaður 1. júní síðastliðinn.

Skaðabótamál á hendur Björgólfi Thor aftur í hérað
Hæstiréttur hefur vísað rúmlega 600 milljóna króna skaðabótakröfu Fiskveiðihlutafélagsins Venusar hf. og Vogunar hf. á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni aftur heim í hérað. Málin snúast um meintar skyldur eignarhaldsfélagsins Samson gagnvart öðrum hluthöfum í gamla Landsbankanum fyrir hrun.

Sveinn Andri ekki vanhæfur til að skipta búi WOW air
Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Sveinn Andri Sveinsson þurfi ekki að víkja sem skiptastjóri þrotabús WOW air.

Björgólfur: „Það var persónulegur greiði við vin minn Skúla Mogensen“
„Hvorki ég né nokkur á mínum vegum átti nokkru sinni sæti í kröfuhafaráði WOW. Ég samþykkti hins vegar þær tillögur sem lagðar voru fyrir skuldabréfaeigendur, um hugsanlega breytingu krafna í hlutafé í þeim tilgangi að bjarga verðmætum, öllum til hagsbóta.“

Telur aukið beint flug yfir Atlantshaf framhjá Íslandi alvarlega ógn við hagkerfið
Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi WOW air telur að aukin tíðni flugferða beint á milli Evrópu og Bandaríkjanna, framhjá Íslandi, sé alvarleg ógn við íslensku ferðaþjónustuna sem og hagkerfið. Þetta skýri af hverju ákveðið hafi verið að bæta breiðþotum inn í flugflota WOW air, sem síðar varð flugfélaginu líklega að falli.

Ráðherra sammála hæfisnefnd og skipaði Jón Gunnar forstjóra Samgöngustofu
Jón Gunnar Jónsson var í dag skipaður forstjóri Samgöngustofu frá og með 6. ágúst næstkomandi.

Verðið komið niður í 211 krónur hjá Dælunni líka
Þeir sem keyptu sér bensín fyrir um 240 krónur á lítrann um helgina sjá líklega aðeins eftir því.

Einn nýjasti togari HB Granda seldur til Rússlands
Aðeins tvö ár eru síðan Engey RE 1 kom til landsins.

Skúli segist hafa fengið tvö erlend atvinnutilboð úr fluggeiranum
Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi WOW air, segist hafa fengið tvö atvinnutilboð erlendis frá úr fluggeiranum frá því að flugfélag hans varð gjaldþrota. Hann segir að endurreisn WOW air sé ekki í bígerð á næstunni en að hann myndi stökka á slíkt tækifæri stæði það honum til boða.

Orkan svarar 30 krónu lækkun Atlantsolíu
Stjórnendur Skeljungs hafa ákveðið að lækka eldsneytisverð á Dalvegi í Kópavogi og Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði um 30 krónur.

Lækka verð á bensínlítranum um 30 krónur
Atlantsolía lækkaði í dag verð á eldsneyti í rúmlega 211 krónur á lítrann á stöð sinn á Sprengisandi í Reykjavík. Er verðið nú á pari við það sem er á stöðinni í Kaplakrika.

Skúli virðist staðráðinn í því að endurreisa WOW air
Skúli Mogensen virðist stefna ótrauður að því að endurreisa hið fallna flugfélag WOW air. Á frumkvöðlaráðstefnu í Hörpu í morgun kynnti Skúli ítarlegar hugmyndir að því hvernig hið endurreista flugfélag myndi líta út, án þess þó að segja það hreint út að til stæði að endurreisa flugfélagið.